Ormstunga
Myndbönd
Orka og ferskleiki söngleikjaformsins mæta átakaþrungnum heimi Íslendingasagnanna
Ormstunga er glænýr og ferskur íslenskur söngleikur byggður á Gunnlaugs sögu ormstungu, sígildri sögu sem er í senn spennandi, fyndin og hjartnæm. Höfundarnir eru af yngstu kynslóð leikhúslistafólks og ná með glæsilegum hætti að vinna úr menningararfi okkar í nútímalegu og heillandi formi. Fjölmargir leikarar Þjóðleikhússins koma fram í þessari kraftmiklu sýningu sem margt af okkar færasta leikhúslistafólki tekur þátt í að skapa. Ormstunga er söngleikur fyrir unga sem aldna, með grípandi og fjölbreyttri tónlist.
Saga um drauma, ástir og ill örlög. Frískleg og kraftmikil endursköpun á íslenskum menningararfi.
Gunnlaugur Illugason, Hrafn Önundarson og Helga hin fagra Þorsteinsdóttir mynda einn frægasta ástarþríhyrning fornbókmenntanna. Of lengi hafa örlögin hrjáð þau en nú fyrir framan áhorfendur fá þau loksins að gera upp sín mál. Gísli Örn er þekktur fyrir töfrandi sýningar og hér leiðir hann einstakan leikhóp.
Frægð og frami eða ástin?
Textun, umræður, námskeið
Námskeið í tengslum við sýninguna hjá Endurmenntun HÍ, skráning og nánari upplýsingar hér.
6. sýning: Umræður eftir sýningu.
The 7th performance will be captioned with subtitles in English and Icelandic.
7. sýning: Textun á ensku og íslensku.
Further information here / nánari upplýsingar hér.
The 7th performance will be captioned with subtitles in English and Icelandic.
Ormstunga (Gunnlaugur ormstunga “serpent-tongue”, the musical)
By Hafsteinn Níelsson and Oliver Thorsteinsson, directed by Gisli Orn Gardarsson. Music: Hafsteinn Níelsson. Co-writer of music and conducting: Jóhannes Damian R. Patreksson.
Ormstunga is a brand-new and fresh Icelandic musical based on the Icelandic saga Gunnlaugs saga Ormstunga, a classic story that is at once exciting, funny, and heartbreaking. The authors belong to the youngest generation of Icelandic theatre artists and work with our cultural heritage in a modern and fascinating form. Numerous actors from the National Theatre of Iceland perform in this powerful production, which many of our most talented theatre artists help bring to life. Ormstunga is a musical for young and old, with captivating and varied music. The energy and freshness of the musical form meet the conflict-ridden world of the Icelandic sagas.
Gunnlaugur, Hrafn and Helga form one of the most famous love triangles in ancient Icelandic literature. For too long, fate has plagued them, but now, in front of an audience, they finally get to settle their affairs. Renowned for his electrifying performances, director Gísli Örn leads this exceptional ensemble, delivering a theatre experience unlike any other.
Leikarar