/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Lea Alexandra Gunnarsdóttir

/

Leikhússkóli Þjóðleikhússins, útskrift vorið 2025.

Lea Alexandra Gunnarsdóttir er 22 ára sviðslistakona. Lea hefur meðal annars starfað sem leikstjóri, höfundur, danshöfundur, dramatúrg, dansari og leikari í ýmsum sviðsverkum. Lea gekk í Menntaskólan við Hamrahlíð og samhliða því námi stundaði hún dansnám við Danslistarskóla JSB. Eftir menntaskóla fór Lea í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan síðasta vor með BA-gráðu af Alþjóðlegri Samtímadansbraut. Nýlega hefur Lea unnið sem danshöfundur fyrir Döörtý dancing í Kvennaskólanum í Reykjavík, sem danshöfundur fyrir söngleikinn Þorska Saga eftir Hafstein Níelsson og sem aðstoðarleikstjóri við sýninguna Ívansi eftir Jónsa Hannesson.

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími