/

Hefur þú áhuga á því að starfa í Þjóðleikhúsinu?

/

Þjóðleikhúsið er lifandi og skapandi vinnustaður þar sem enginn dagur er eins.

Hér starfar yfir eitt hundrað fastráðið lista- og leikhústæknifólk, fjölmargir verkefnaráðinna listrænna stjórnenda og listamenn auk starfsfólks í tímavinnu við gestamóttöku, leikmyndaskiptingar, sviðsvinnu og fleira.

Leikhúsið er jafnlaunavottaður vinnustaður þar sem jákvæð og uppbyggileg samskipti og skýrir ferlar eru í forgrunni.

  • Í augnablikinu eru engin laus störf í Þjóðleikhúsinu.
  • Skráðu þig hér hafir þú áhuga á að vera á lista vegna tímavinnu í leikhúsinu.

Opnunartími miðasölu
Opið frá 12-18 á virkum dögum Sýningardögum frá 12-20
Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími