fbpx
/

Hefur þú áhuga á því að starfa í Þjóðleikhúsinu?

/

Þjóðleikhúsið er lifandi og skapandi vinnustaður þar sem enginn dagur er eins.

Í Þjóðleikhúsinu starfa yfir eitt hundrað fastráðnir starfsmenn, lista- og leikhústæknifólk. Einnig fjölmargir verkefnaráðnir listrænir stjórnendur og listamenn, auk starfsfólks í tímavinnu við gestamóttöku, leikmyndaskiptingar, sviðsvinnu og fleira.

Leikhúsið er jafnlaunavottaður vinnustaður þar sem jákvæð og uppbyggileg samskipti og skýrir ferlar eru í forgrunni.

  • Skráðu þig hér hafir þú áhuga á að vera á lista vegna tímavinnu í leikhúsinu.

Hlutastarf í Hljóðdeild

Tímavinnustarf í hljóðdeild 

 

Laust er til umsóknafjölbreytt og spennandi tímastarfi í hljóðdeildVinnutími er aðallega kvöld og helgar.  

Starfið felst í að: 

  • Undirbúa og festa þráðlausa hljóðnema á leikara/sviðslistafólk 
  • Fylgjast með þráðlausum hljóðnemum á meðan sýning er í gangi 
  • Stilla upp og taka niður búnað fyrir og eftir sýningar 

Góð þjónustulund og samskiptahæfni er skilyrði.  Þekking og reynsla á hljóði og hljóðbúnaði er kostur.  

Umsóknum skal skilað fyrir miðvikudaginn 7. apríl.

SÆKJA UM STARF

Opnunartími miðasölu

virka daga frá klukkan 14 til 18 og til 20 á sýningardögum.
Um helgar er opið 11 til 20.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími