Leikhúskort

Kortin veitir þér 30% afslátt af þremur eða fleiri sýningum og ýmis fríðindi – ekkert mál að breyta!

 

KAUPA KORT

Nýtt byltingarkennt áskriftarkort fyrir 15 – 25 ára.

    • Áskrift í 10 mánuði.
    • 1.450 kr. á mánuði.
    • Þú bókar miða samdægurs.
    • Þú getur komið aftur og aftur á allar uppsetningar Þjóðleikhússins. 
    • Gildir aðeins fyrir eiganda kortsins.

 

KAUPA KORT

(Gildir ekki á sýningar í Þjóðleikhúskjallaranum eða samstarfssýningar.)

UNGMENNAKORT

Einstakt verð fyrir 25 ára og yngri. 50% afsláttur af þremur sýningum eða fleiri

Við galopnum Þjóðleikhúsið fyrir ungu fólki með leikhúskorti með enn meiri afslætti

  • Ungmennakortið gildir á allar kvöldsýningar Þjóðleikhússins á Stóra sviðinu, í Kassanum og á Litla sviðinu

  • Ungmennakorti fylgja öll sömu fríðindi og almennu leikhúskorti

KAUPA KORT

 

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími