Kjallarakabarett

Kjallarakabarett

Heitt og sveitt á föstudögum
SVIÐ
Kjallarinn
Samstarfsaðili
Margrét Maack
Lengd
2 klukkutímar með hléi
Svið
Kjallarinn

KJALLARA-KABARETT

Seint og sveitt á föstudagskvöldum!

 

Um leið og sýningu á Stóra sviðinu lýkur spretta næturlífsnautnaseggirnir fram í Leikhúskjallaranum. Burlesque, kabarett, sirkus, drag og „alls konar fullorðins“ fyrir fólk sem hlær hátt! Allar eru sýningarnar ólíkar og yfir fjörutíu listamenn víðsvegar að koma fram yfir veturinn. Vinsamlega athugið að sýningin er stranglega bönnuð börnum og hentar ekki þeim sem óttast undur mannslíkamans.

Listrænir stjórnendur: Margrét Erla Maack og Gógó Starr.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími