Ný og glæsileg klassabúlla
Í Kjallaranum mætir framúrskarandi sviðslistafólk áhorfendum í hrífandi umhverfi með afburða afþreyingu. Þar er hlúið að návíginu, gleðinni og hlátrinum og list augnabliksins gert hátt undir höfði, jafnt hinum hefðbundnari formum sem og þeim sem hafa í gegnum söguna dansað á jaðrinum og blómstrað í reykmettuðum bakhúsum, á klúbbum og börum.
Taumlaus skemmtun og einstök upplifun fyrir áhorfendur á hverju kvöldi að ógleymdu hina nýja Hádegisleikhúsi sem er frábær upplifun fyrir fjölskyldur, vini eða vinnufélaga.


Rauða kápan
25. mínútna leiksýning og léttur hádegisverður á 3.900 kr. Gómsæt súpa og nýbakað brauð. Verk eftir glænýtt leikskáld, Sólveigu Eir Stewart.
KAUPA MIÐA
KAUPA MIÐA
3.900 kr.


Sjitt ég er sextíu+
4.900 kr

Improv Ísland
Sýningar hefjast í lok september.
Hin sívinsæla spunasýning Improv Íslands. Alla miðvikudaga í vetur
Spunasýning
KAUPA MIÐA
Spunasýning
KAUPA MIÐA
2.900 kr



Fyndnustu mínar
3.900 kr