Ný og glæsileg klassabúlla

Í Kjallaranum mætir framúrskarandi sviðslistafólk áhorfendum í hrífandi umhverfi  með afburða afþreyingu. Þar er hlúið að návíginu, gleðinni og hlátrinum og list augnabliksins gert hátt undir höfði, jafnt hinum hefðbundnari formum sem og þeim sem hafa í gegnum söguna dansað á jaðrinum og blómstrað í reykmettuðum bakhúsum, á klúbbum og börum.

Taumlaus skemmtun og einstök upplifun fyrir áhorfendur á hverju kvöldi að ógleymdu hina nýja Hádegisleikhúsi sem er frábær upplifun fyrir fjölskyldur, vini eða vinnufélaga.

Rauða kápan
25. mínútna leiksýning og léttur hádegisverður á 3.900 kr. Gómsæt súpa og nýbakað brauð. Verk eftir glænýtt leikskáld, Sólveigu Eir Stewart.

KAUPA MIÐA
3.900 kr.
Góðan daginn, faggi
Í sýningu. Heimildasöngleikur e. Bjarna Snæbjörnsson


KAUPA MIÐA
4.900 kr
Sjitt ég er sextíu+
Frumsýnt í nóvember. Örn Árnason sýnir allar sínar skástu hliðar.
Afmælissýning


KAUPA MIÐA
4.900 kr
Improv Ísland
Sýningar hefjast í lok september. Hin sívinsæla spunasýning Improv Íslands. Alla miðvikudaga í vetur
Spunasýning


KAUPA MIÐA
3.200 kr
KANARÍ
Frumsýnt 18. sept
Sketsasýning

KAUPA MIÐA
4.900 kr
Ástadrykkurinn
Frumsýnt 14. okt
Gamanópera um ást og ölvun


KAUPA MIÐA
4.900 kr
Fyndnustu mínar
Frumsýnt 20. nóvember. Sannkölluð lífsgjöf á myrkum vetrarmánuðum.
Uppistand


KAUPA MIÐA
3.900 kr

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími