/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Elín Smáradóttir

Sýningarstjóri
/

Elín Smáradóttir lauk BA-gráðu í bókmenntafræði við Háskóla Íslands árið 2001 og meistaranámi í leikhúsfræðum við University College Dublin árið 2005. Elín hefur verið sýningarstjóri í fjölda verkefna í Þjóðleikhúsinu en þeirra á meðal eru Draumaþjófurinn, Framúrskarandi vinkona, Sem á himni, Rómeó og Júlía, Vertu úlfur, Ronja ræningjadóttir, Djöflaeyjan, Fjarskaland, Risaeðlurnar og Umhverfis jörðina á 80 dögum. Hún var áður sýningarstjóri í Íslensku óperunni, fyrst í Gamla bíói og svo í Hörpu. Verkefni hennar í óperunni eru m.a. The Rake’s Progress, Ariadne auf Naxos, La Traviata, Così fan tutte, Cavalleria Rusticana/Pagliacci, Ástardrykkurinn, Töfraflautan, Il Trovatore, Ragnheiður og Don Carlo.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími