Kardemommu­bærinn

Kardemommu­bærinn

Eldfjörug sýning á eftirlætis barnaleikriti þjóðarinnar
VERÐ
5.900 kr.
LENGD
2.10 eitt hlé

Eftirlætis barnaleikrit þjóðarinnar gleður og sameinar kynslóðir

Kardemommubærinn hlaut frábærar viðtökur þegar hann var frumsýndur á síðasta leikári og nú þegar hafa 25 þúsund miðar verið seldir. Nú gefst enn fleiri áhorfendum færi á að sjá þessa bráðskemmtilegu og kraftmiklu sýningu, á ástsælasta barnaleikriti íslenskrar leikhússögu.

„Hvar er Kasper, hvar er Jesper, hvar er Jónatan?“

Kardemommubær er yndislegur bær, fullur af skemmtilegum dýrum og litríkum íbúum. Þrennt ógnar þó friðsældinni í bænum, þrír kostulegir ræningjar, ógurlega ljónið þeirra sem elskar mjólkursúkkulaði og hin ráðríka og skapstygga Soffía frænka! Þegar ræningjarnir fá þá hugdettu að ræna sjálfri Soffíu frænku til að sjá um húsverkin fyrir sig færist heldur betur fjör í leikinn.

Sýning ársins á sögum

Sýningin hlaut verðlaun sem leiksýning ársins á Sögum – verðlaunahátíð barnanna, auk þess sem leikararnir í hlutverkum ræningjanna voru verðlaunaðir. Þá hlaut sýningin Grímuverðlaunin fyrir búninga og var jafnframt tilnefnd fyrir sviðshreyfingar.

Ýmiss konar Kardemommubæjarvarningur er á boðstólum.
Tónlistin úr sýningunni er komin út á geisladiski og vínil og er aðgengileg á efnisveitum.

Thorbjörn Egner

Egner var afar fjölhæfur listamaður, fékkst við myndlist og samdi ljóð, sögur, leikrit og tónlist. Hann er einna þekktastur fyrir leikrit sín Dýrin í Hálsaskógi, Kardemommubæinn og Karíus og Baktus, en hann sendi einnig frá sér fjölda bóka, myndskreytti bækur og vann margskonar barnaefni fyrir útvarp. Hann lét til sín taka á ýmsum sviðum barnamenningar, og sá meðal annars um útgáfu lestrarbóka fyrir börn.

Nánar má lesa um Egner hér.

LEIKARAR

/
Hallgrímur Ólafsson
Kasper
/
Sverrir Þór Sverrisson
Jesper
/
Oddur Júlíusson
Jónatan
/
Kjartan Darri Kristjánsson
Jónatan
/
Almar Blær Sigurjónsson
Jónatan / Silíus / Berg
/
Ernesto Camilo Aldazábal Valdés
Ljónið
/
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Soffía frænka
/
Örn Árnason
Bastían bæjarfógeti
/
Ragnheiður K. Steindórsdóttir
Frú Bastían
/
Þórhallur Sigurðsson
Tobías í turninum
/
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Bakari
/
Auður Finnbogadóttir
Bæjarbúi og asni / Bakari
/
Snæfríður Ingvarsdóttir
Rakari
/
Gunnar S. Jóhannesson
Berg kaupmaður
/
Hildur Vala Baldursdóttir
Syversen sporvagnsstjóri
/
Þórey Birgisdóttir
Syversen sporvagnsstjóri
/
Bjarni Snæbjörnsson
Pylsugerðarmaður / Bastían bæjarfógeti
/
Hákon Jóhannesson
Silíus og úlfaldi / pylsugerðarmaður
/
Nicholas Arthur Candy
Herra Hagerup fjölleikamaður
/
Sindri Diego
Herra Hagerup fjölleikamaður
/
Rebecca Hidalgo
Frú Hagerup fjölleikakona
/
Bergþóra Hildur Andradóttir
Kamilla
/
Vala Frostadóttir
Kamilla
/
Jón Arnór Pétursson
Tommí
/
Vilhjálmur Árni Sigurðsson
Tommí / Api, fjölleikamaður og bæjarbúi
/
Arnaldur Halldórsson
Tommí
/
Bjarni Gabríel Bjarnason
Remó
/
Hilmar Máni Magnússon
Remó
/
Hafrún Arna Jóhannsdóttir
Mörgæs og bæjarbúi
/
Steinunn Lóa Lárusdóttir
Mörgæs og bæjarbúi
/
Jórunn Björnsdóttir
Mörgæs, flamingói og bæjarbúi
/
Telma Ósk Bergþórsdóttir
Mörgæs, flamingói og bæjarbúi
/
Katla Borg Stefánsdóttir
Mörgæs og bæjarbúi
/
Hrafnhildur Hekla Hólmsteinsdóttir
Api, fjölleikamaður og bæjarbúi
/
Mikael Köll Guðmundsson
Mörgæs, api, fjölleikamaður og bæjarbúi
/
Lísbet Freyja Ýmisdóttir
Api, fjölleikamaður og bæjarbúi
/
Tinna Hjálmarsdóttir
Api, fjölleikamaður og bæjarbúi
/
Aron Gauti Kristinsson
Skjaldbaka, fjölleikamaður og bæjarbúi
/
Kári Jóhannesarson
Skjaldbaka, fjölleikamaður og bæjarbúi
/
Edda Guðnadóttir
Skjaldbaka og bæjarbúi
/
Kaja Sól Lárudóttir
Skjaldbaka og bæjarbúi
/
Alba Mist Gunnarsdóttir
Froskur og bæjarbúi
/
Ylfa Blöndal Egilsdóttir
Froskur og bæjarbúi
/
Ísabel Dís Sheehan
Froskur og bæjarbúi
/
María Pála Marcello
Froskur og bæjarbúi
/
Andrea Ísold Jóhannsdóttir
Froskur og bæjarbúi

Hljómsveit

píanó, harmonikka og hljómsveitarstjórn
klarinett
banjó o.fl.
trommur og slagverk

Listrænir stjórnendur

Handrit, tónlist og söngtextar
Þýðing leiktexta
Þýðing söngtexta
Tónlistarstjórn og útsetningar
Danshöfundur
Leikmynd
Aðstoðarleikstjóri
Sirkusstjóri
Dansstjóri
Sýningarstjórn
Höfundar dýragerva
Þjálfun brúðustjórnenda (úlfaldi og Pollý)
Leikgervadeild, yfirumsjón sýningar
Búningadeild, yfirumsjón sýningar
Leikmunadeild, yfirumsjón sýningar
Hljóðmaður á sviði
Ljósastjórn
Yfirumsjón á sviði
Þátttakendur í sýningu sem bakhluti úlfalda
Leikmyndarsmíði og -málun
Tæknileg útfærsla leikmyndar
Yfirsmiður
Yfirmálari
Ljósmyndir úr sýningu
Um tónlistina

Tónlistin í sýningunni er eftir Thorbjörn Egner, að undanskildu laginu vð Rakaravísur, sem er eftir Bjarne Amdahl. Útsetning tónlistar: Karl Olgeir Olgeirsson og hljómsveit.

Tryggðu þér miða strax
Tryggðu þér miða strax

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími