Thorbjörn Egner
Kardemommu-
bærinn
Uppáhalds leikrit barna á öllum aldri!
SVIÐ
Stóra Sviðið
VERÐ
5.500 kr.
LENGD
2.10 eitt hlé
Leikstjórn
Ágústa Skúladóttir
/
Eftirlætis barnaleikrit þjóðarinnar gleður og sameinar kynslóðir

Kardemommubær er yndislegur bær, fullur af skemmtilegum dýrum og litríkum íbúum. Þrennt ógnar þó friðsældinni í bænum, þrír kostulegir ræningjar, ógurlega ljónið þeirra sem elskar mjólkursúkkulaði og hin ráðríka og skapstygga Soffía frænka! Þegar ræningjarnir fá þá hugdettu að ræna sjálfri Soffíu frænku til að sjá um húsverkin fyrir sig færist heldur betur fjör í leikinn.

Fjöldi leikara, barna og tónlistarmanna tekur þátt í þessari bráðskemmtilegu og kraftmiklu sýningu á ástsælasta barnaleikriti íslenskrar leikhússögu, þar sem yndislegu sönglögin hans Egners gleðja jafnt unga sem aldna!

Kardemommubærinn var fyrst sýndur í Þjóðleikhúsinu árið 1960 og er nú settur á svið í sjötta sinn. Hver kynslóð verður að fá að kynnast töfraheimi Thorbjörns Egner!

 

„Hvar er Kasper, hvar er Jesper, hvar er Jónatan?“

Tónlistin úr sýningunni og annar varningur fæst í forsal leikhússins.

Þú finnur bókina í nýju leikhúsbókabúðinni í anddyri.

/
Thorbjörn Egner samdi barnaleikritin vinsælu Kardemommubæinn, Dýrin í Hálsaskógi og Karíus og Baktus

Egner var afar fjölhæfur listamaður, fékkst við myndlist og samdi ljóð, sögur, leikrit og tónlist. Hann er einna þekktastur fyrir leikrit sín Dýrin í Hálsaskógi, Kardemommubæinn og Karíus og Baktus, en hann sendi einnig frá sér fjölda bóka, myndskreytti bækur og vann margskonar barnaefni fyrir útvarp. Hann lét til sín taka á ýmsum sviðum barnamenningar, og sá meðal annars um útgáfu lestrarbóka fyrir börn.

Nánar má lesa um Egner hér.

LEIKARAR
LEIKARAR
/ /
Hallgrímur Ólafsson
Kasper
/ /
Sverrir Þór Sverrisson
Jesper
/ /
Oddur Júlíusson
Jónatan
/ /
Ernesto Camilo Aldazábal Valdés
Ljónið
/ /
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Soffía frænka
/ /
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Soffía frænka
/ /
Örn Árnason
Bastían bæjarfógeti
/ /
Ragnheiður K. Steindórsdóttir
Frú Bastían
/ /
Þórhallur Sigurðsson
Tobías í turninum
/ /
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Bakari
/ /
Snæfríður Ingvarsdóttir
Rakari
/ /
Gunnar Smári Jóhannesson
Berg kaupmaður
/ /
Hildur Vala Baldursdóttir
Syversen sporvagnsstjóri
/ /
Bjarni Snæbjörnsson
Pyslugerðarmaður
/ /
Hákon Jóhannesson
Silíus og úlfaldi
/ /
Nicholas Arthur Candy
Herra Hagerup fjölleikamaður
/ /
Rebecca Hidalgo
Frú Hagerup fjölleikakona
/ /
Auður Finnbogadóttir
Bæjarbúi og asni
/ /
Bergþóra Hildur Andradóttir
Kamilla
/ /
Vala Frostadóttir
Kamilla
/ /
Jón Arnór Pétursson
Tommí
/ /
Arnaldur Halldórsson
Tommí
/ /
Bjarni Gabríel Bjarnason
Remó
/ /
Hilmar Máni Magnússon
Remó
/ /
Hafrún Arna Jóhannsdóttir
Mörgæs og bæjarbúi
/ /
Steinunn Lóa Lárusdóttir
Mörgæs og bæjarbúi
/ /
Jórunn Björnsdóttir
Mörgæs, flamingói og bæjarbúi
/ /
Telma Ósk Bergþórsdóttir
Mörgæs, flamingói og bæjarbúi
/ /
Katla Borg Stefánsdóttir
Mörgæs og bæjarbúi
/ /
Hrafnhildur Hekla Hólmsteinsdóttir
Api, fjölleikamaður og bæjarbúi
/ /
Mikael Köll Guðmundsson
Mörgæs, fjölleikamaður og bæjarbúi
/ /
Vilhjálmur Árni Sigurðsson
Api, fjölleikamaður og bæjarbúi
/ /
Lísbet Freyja Ýmisdóttir
Api, fjölleikamaður og bæjarbúi
/ /
Tinna Hjálmarsdóttir
Api, fjölleikamaður og bæjarbúi
/ /
Aron Gauti Kristinsson
Skjaldbaka, fjölleikamaður og bæjarbúi
/ /
Kári Jóhannesarson
Skjaldbaka, fjölleikamaður og bæjarbúi
/ /
Edda Guðnadóttir
Skjaldbaka og bæjarbúi
/ /
Kaja Sól Lárudóttir
Skjaldbaka Skjaldbaka og bæjarbúi
/ /
Alba Mist Gunnarsdóttir
Froskur og bæjarbúi
/ /
Ylfa Blöndal Egilsdóttir
Froskur og bæjarbúi
/ /
Ísabel Dís Sheehan
Froskur og bæjarbúi
/ /
María Pála Marcello
Froskur og bæjarbúi
Hljómsveit
píanó, harmonikka og hljómsveitarstjórn
Karl Olgeir Olgeirsson
bassi
Birgir Bragason
klarinett
Haukur Gröndal
básúna
Samúel Jón Samúelsson
trompet
Snorri Sigurðarson
banjó o.fl.
Stefán Magnússon
trommur og slagverk
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir
Listrænir stjórnendur
Handrit, tónlist og söngtextar
Thorbjörn Egner
Þýðing leiktexta
Hulda Valtýsdóttir
Þýðing söngtexta
Kristján frá Djúpalæk
Leikstjórn
Ágústa Skúladóttir
Tónlistarstjórn og útsetningar
Karl Olgeir Olgeirsson
Danshöfundur
Chantelle Carey
Leikmynd
Högni Sigurþórsson
Búningar
María Th. Ólafsdóttir
Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson
Hljóð
Kristinn Gauti Einarsson
Aðstoðarleikstjóri
Brynhildur Karlsdóttir
Sirkusstjóri
Nicholas Arthur Candy
Dansstjóri
Rebecca Hidalgo
Sýningarstjórn
María Dís Cilia
Keyrslusýningarstjórn
Elín Smáradóttir, Kristín Hauksdóttir, María Dís Cilia
Leikgervi
María Th. Ólafsdóttir, Valdís Karen Smáradóttir
Höfundar dýragerva
Högni Sigurþórsson, María Th. Ólafsdóttir
Grímugerð
Ásta Jónsdóttir, Mathilde Anne Morant
Þjálfun brúðustjórnenda (úlfaldi og Pollý)
Bernd Ogrodnik
Hvíslari
Þórey Birgisdóttir
Raddþjálfari
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Leikgervadeild, yfirumsjón sýningar
Valdís Karen Smáradóttir
Leikgervadeild
Ingibjörg G. Huldarsdóttir, Silfá Auðunsdóttir, Tinna Ingimarsdóttir, Þóra Guðbjörg Benediktsdóttir
Búningadeild, yfirumsjón sýningar
Berglind Einarsdóttir
Búningadeild
Árný Þóra Hálfdanardóttir, Ásdís Guðný Guðmundsdóttir, Hjördís Sigurbjörnsdóttir, Ingveldur E. Breiðfjörð, Leila Arge, Sigurbjörg Stefánsdóttir
Leikmunadeild, yfirumsjón sýningar
Trygve Jónas Eliassen
Leikmunadeild
Ásta Jónsdóttir, Emelía Rafnsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir
Hljóðmaður á sviði
Eysteinn Aron Halldórsson
Ljósastjórn
Hermann Karl Björnsson
Eltiljós
Eglé Sipaviciute, Laufey Haraldsdóttir, Róbert Vilhjálmur Ásgeirsson, Rökkvi Sigurður Ólafsson, Saga Einarsdóttir
Yfirumsjón á sviði
Hildur Evlalía Unnarsdóttir, Rebecca Scott Lord
Sviðsstjóri
Hildur Evlalía Unnarsdóttir, Viðar Jónsson
Sviðsmenn
Elísa Sif Hermannsdóttir, Hera Katrín Aradóttir, Lena Birgisdóttir, Rebecca Scott Lord, Siobhán Antoinette Henry, Valur Hreggviðsson
Þátttakendur í sýningu sem bakhluti úlfalda
Rebecca Scott Lord, Hera Katrín Aradóttir
Leikmyndarsmíði og -málun
Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
Tæknileg útfærsla leikmyndar
Hákon Örn Hákonarson, Hildur Evlalía Unnarsdóttir
Yfirsmiður
Michael John Bown
Smiðir
Alex John George Hatfield, Arturs Zorgis, Gísli Bjarki Guðmundsson, Haraldur Levi Jónsson, Valdimar Róbert Fransson, Viðar Jónsson
Yfirmálari
Valur Hreggviðsson
Málarar
Alicia Luz Rodriguez, Brett Smith, Dagur Alex Ingason, Hera Katrín Aradóttir, Lena Birgisdóttir, Rebecca Scott Lord, Sandra Ruth
Umsjón með börnum
Aníta Rós Þorsteinsdóttir, Anna Róshildur Benediktsdóttir Bøving, Arngunnur Hinriksdóttir, Halldóra Líf Edwinsdóttir, Selma Rán Lima
Ljósmyndir úr sýningu
Hörður Sveinsson
Um tónlistina

Tónlistin í sýningunni er eftir Thorbjörn Egner, að undanskildu laginu vð Rakaravísur, sem er eftir Bjarne Amdahl. Útsetning tónlistar: Karl Olgeir Olgeirsson og hljómsveit.

Tryggðu miða strax

Opnunartími miðasölu
Opið frá 12-18 á virkum dögum Sýningardögum frá 12-20
Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími