/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Hildur Vala Baldursdóttir

Leikari
/

Hildur Vala Baldursdóttir útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ 2019. Eftir útskrift hóf hún störf í Þjóðleikhúsinu og tók við titilhlutverkinu í Ronju ræningjadóttur. Hún leikur í Sem á himni í Þjóðleikhúsinu í vetur. Einnig lék hún í Kardemommubænum, Nashyrningunum, Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur), Meistaranum og Margarítu, Atómstöðinni – endurliti og Útsendingu. Áður en hún hóf nám í LHÍ lék hún og söng í ýmsum söngleikjum í Borgarleikhúsinu. Hún lék í stuttmyndinni Skeljum og leikur í annarri og þriðju þáttaröðinni af Venjulegu fólki.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími