Leitin að jólunum
Grímuverðlaunasýning sýnd sextánda leikárið í röð
Höfundur
Þorvaldur Þorsteinsson
Kvæði
Jóhannes úr Kötlum
Leikstjóri
Þórhallur Sigurðsson
/
Sívinsælt aðventuævintýri

Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í anddyri Þjóðleikhússins. Með þeim í för eru tveir hljóðfæraleikarar og þessi fjörugi hópur leiðir börnin með leik og söng um leikhúsið. Börnin ferðast inn í ævintýraveröld jólanna og sjá leikþætti um jólin í gamla daga og á okkar tímum. Sönglög Árna Egilssonar við Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum fléttast inn í ævintýrið.

Jólahefð fjölskyldunnar

Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum hefur verið sýnd á aðventunni við miklar vinsældir og fyrir fullu húsi allt frá því hún var frumsýnd árið 2005. Verkið er nú sýnt sextánda leikárið í röð og eru sýningar orðnar yfir 370 talsins.

Leikarar
Leikarar
/ /
Hallgrímur Ólafsson
Raunar
/ /
Sverrir Þór Sverrisson
Raunar
/ /
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Reyndar
/ /
Valgerður Guðnadóttir
Reyndar
/ /
Elva Ósk Ólafsdóttir
Móðirin
/ /
Sigurbjartur Sturla Atlason
Strákur
/ /
Snæfríður Ingvarsdóttir
Stúlka
Listrænir stjórnendur
Leikstjórn
Þórhallur Sigurðsson
Höfundur
Þorvaldur Þorsteinsson
Kvæði
Jóhannes úr Kötlum.
Tónlist
Árni Egilsson
Búningar
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir
Leikmunadeild
Halldór Sturluson, Högni Sigurþórsson, Mathilde Anne Morant, Trygve Jónas Eliassen
Hljóðmaður
Kristján Sigmundur Einarsson
Listræn ráðgjöf
Björn Ingi Hilmarsson

Opnunartími miðasölu
Opið frá 12-18 á virkum dögum Sýningardögum frá 12-20
Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími