
Ég get
Börnum boðið í leikhús

Skemmtileg leiksýning fyrir yngstu börnin
Ég get er ljóðræn leiksýning um það sem er mitt, þitt og okkar. Hér kynnumst við tveimur litlum manneskjum sem eru að æfa sig því að vinna saman. Þær leika sér saman, prófa sig áfram og komast að því hvað gerist þegar forsendum í leiknum er breytt. Stórskemmtileg leikhúsupplifun fyrir börn sem eru að læra á heiminn en verkið var tilnefnt til Grímuverðlauna árið 2018.
Sýning fyrir leikskólabörn
Þjóðleikhúsið leggur áherslu á vandað og fjölbreytt úrval leiksýninga fyrir börn og ungt fólk. Börnum í elstu deildum leikskóla verður boðið að kynnast töfraheimi leikhússins og sjá þessa hrífandi leiksýningu með kennurum sínum.
Leikarar
Leikarar


Ernesto Camilo Aldazábal Valdés


Þórey Birgisdóttir
Listrænir stjórnendur













MYNDBÖND