Ég get
Dásamleg sýning fyrir yngstu börnin
Ég get er ljóðræn leiksýning um það sem er mitt, þitt og okkar, sem var tilnefnd til Grímuverðlaunanna árið 2018.
Börnum í elstu deildum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar á landsbyggðinni verður boðið að kynnast töfraheimi leikhússins og sjá þessa hrífandi leiksýningu með kennurum sínum.
Sýning fyrir leikskólabörn
Þjóðleikhúsið leggur áherslu á vandað og fjölbreytt úrval leiksýninga fyrir börn og ungt fólk. Börnum í elstu deildum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar á landsbyggðinni verður boðið að kynnast töfraheimi leikhússins og sjá þessa hrífandi leiksýningu með kennurum sínum. Nánari upplýsingar: fraedsla@leikhusid.is.