Draumaþjófurinn

Draumaþjófurinn

Æsispennandi ferðalag fyrir alla fjölskylduna!
Svið
Stóra sviðið
Frumsýnt
5. mars ’23
Leikstjóri
Stefán Jónsson
Lengd
Um 2.10 eitt hlé

Verðlaunasýningin heldur áfram að gleðja

 

Þessi glænýi íslenski söngleikur hefur hrifið áhorfendur á öllum aldri með æsispennandi sögu, grípandi lögum,
miklu sjónarspili og óviðjafnanlegum dansatriðum!

Draumaþjófurinn hlaut Grímuverðlaunin sem barnasýning ársins og fékk auk þess fimm tilnefningar til Grímuverðlaunanna. Sýningin var valin leiksýning ársins á Sögum-verðlaunahátíð barnanna.

 

Ævintýraleg stórsýning byggð á einni vinsælustu barnabók síðustu ára!

 

Í Draumaþjófnum hverfum við inn í óvenjulegan, spennandi og stórhættulegan söguheim! Söguhetjan okkar hún Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís, dóttir Skögultannar rottuforingja í Hafnarlandi, þarf að taka á öllu sínu og uppgötva hugrekkið innra með sér þegar líf hennar umbreytist á svipstundu og hún neyðist til að flýja inn í Borgina þar sem hættur eru á hverju strái.

Æsispennandi þroskasaga með litríkum og skemmtilegum persónum þar sem tekist er á við margt sem skiptir okkur svo miklu máli í dag.

 

 

 

Góðgæti og glaðningur í tenglsum við Draumaþjófinn

Það er ýmislegt til sölu í tengslum við sýninguna á Draumaþjófnum. Grímur, skott, bolir og að sjálfsögðu bó Gunnars Helgasonar.

Svo má ekki gleyma að það er skynsamlegt fyrir leikhúsgesti að panta veitingar fyrirfram. Þú getur látið þær bíða eftir þér í hléi á fráteknu borði.

Skoða varning og veitingar

Myndbönd

Stikla

Leikarar

/
Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Eyrdís (Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís)
/
Kjartan Darri Kristjánsson
Halaldur, brúðustjórnun
/
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Skögultönn foringi
/
Örn Árnason
Hjassi draumasmiður
/
Þröstur Leó Gunnarsson
Naggeir
/
Atli Rafn Sigurðarson
Ljúfur, brúðustjórnun
/
Þórey Birgisdóttir
Píla og fleiri rottur, brúðustjórnun
/
Sigurbjartur Sturla Atlason
Léttfeti og fleiri rottur, brúðustjórnun
/
Guðrún S. Gísladóttir
Gamla
/
Pálmi Gestsson
Ljóta, Glerjungur, pabbi Halaldar og fleiri rottur
/
Hákon Jóhannesson
Stafur og fleiri rottur
/
Edda Arnljótsdóttir
Lúðra, mamma Halaldar og fleiri rottur
/
Viktoría Sigurðardóttir
Tala, mamma Sands og fleiri rottur
/
Oddur Júlíusson
Gráfeldur og fleiri rottur, brúðustjórnun
/
Almar Blær Sigurjónsson
Safnari, veitingastaðarotta, brúðustjórnun og Matarfjallspabbi
/
Saadia Auður Dhour
Bardaga-, veitingastaða- og matarfjallsrottur, safnari, brúðustjórnun
/
Kolbrún Helga Friðriksdóttir
Sandur og safnarrottuungi
/
Dagur Rafn Atlason
Sandur og safnarrottuungi
/
Guðmundur Einar Jónsson
Matarfjalls- og fleiri rottuungar
/
Nína Sólrún Tamimi
Matarfjalls- og fleiri rottuungar
/
Oktavía Gunnarsdóttir
Báta-, safnara- og Matarfjallsrottuungar
/
Rafney Birna Guðmundsdóttir
Báta-, safnara- og Matarfjallsrottuungar
/
Gunnlaugur Sturla Olsen
Báta- og safnararottuungar
/
Kristín Þórdís Guðjónsdóttir
Báta- og safnararottuungar
/
Rebekkah Chelsea Paul
Njósnara- og bátarottuungar
/
Jean Daníel Seyo Sonde
Njósnara- og bátarottuungar
/
Helgi Daníel Hannesson
Bardaga- og bátarottuungar
/
Leó Guðrúnarson Jáuregui
Bardaga- og bátarottuungar

Hljóðfæraleikarar

Listrænir stjórnendur

Leikstjórn
Höfundur bókar
Handrit söngleiks
Tónlist og tónlistarstjórn
Dansar og sviðshreyfingar
Lýsing og myndbandshönnun
Brúður, hugmynd og útlit
Brúðuhönnun

Um tónlistina í sýningunni

Tónlistin í Draumaþjófnum er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson, sem jafnframt er tónlistarstjóri og sá um útsetningar. Hluti tónlistarinnar er leikinn af þremur hljóðfæraleikurum á sviði, en hluti hennar var tekinn upp áður.

Hljóðrituð tónlist. Stjórn upptöku: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Upptökumenn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Jökull Karlsson. Hljóðritun í hljóðveri hljóðdeildar Þjóðleikhússins og Sýrlandi. Hljómsveitarstjóri hljóðfæraleikara í upptökum: Bjarni Frímann Bjarnason. Hljóðfæraleikarar: Kjartan Valdemarsson, Haukur Gröndal, Einar Valur Scheving, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Kristján Edelstein, Vilhjálmur Sigurðarson, Gréta Salóme Stefánsdóttir, Ása Guðjónsdóttir, Zbigniew Dubik, Andrzej Kleina, Roland Hartwell, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Joaquín Páll Palomares, Margrét Þorsteinsdóttir, Justyna Bidler, Gróa Valdimarsdóttir, Þórunn Marínósdóttir, Guðrún Hrund Harðardóttir, Eyjólfur Bjarni Alfreðsson, Sigurður Birgisson, Margrét Árnadóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, Gunnlaugur Torfi Stefánsson, Jacek Karwan, Elísabet Waage.

Tónlist leikin á sviði. Hljómsveitarstjóri hljóðfæraleikara á sviði og undirleikari á æfingum: Kjartan Valdemarsson. Áhrifatónlist á milli atriða er flutt og spunnin af hljóðfæraleikurum á sviði undir stjórn Kjartans Valdemarsonar í samvinnu við höfund tónlistar.

 

Aðrir aðstandendur

Aðstoðarmaður leikstjóra
Hljómsveitarstjórn
Dansstjóri
Dansstjóri barna
Þjálfun brúðustjórnenda
Aðstoð við búningahöfund
Leikmunadeild, yfirumsjón
Búningadeild, yfirumsjón
Hljóðmaður á sviði
Hljóðstjórn á sýningum
Aðstoð við ljósa- og myndbandshönnun
Teymisstjórn leikmyndaframleiðslu
Sviðsdeild, yfirumsjón

Sérstakar þakkir: Ólafur Björn Benónýsson í Hampiðjunni, Eiríkur Böðvarsson húsvörður, fatasöfnun Rauða krossins, Tónskáldasjóður RÚV og STEFs, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Felix Bergsson, Jóhann G. Jóhannsson, Auður Finnbogadóttir, Salka Björnsdóttir, Auðunn Sölvi Hugason, Baldur Björn Arnarsson.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími