/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Jóhann Friðrik Ágústsson

Ljósamaður
/

Í leyfi

Jóhann hefur starfað við Þjóðleikhúsið sem tæknimaður og ljósamaður frá árinu 2006 og hefur lýst á annan tug leiksýninga, dansverka og tónleika fyrir ýmsa aðila.

Jóhann hannar lýsingu fyrir Umskipting, Hádegisleikhúsið og Prinsinn í Þjóðleikhúsinu í vetur.

Jóhann hannaði lýsingu fyrir Gott fólk ásamt Magnúsi Arnari Sigurðssyni og Álfahöllina. Hann hannaði lýsingu fyrir Kafbát og Efa ásamt Ólafi Ágústi Stefánssyni, samstarfsverkefnið Smán og Risaeðlurnar, sem og Súper.

Jóhann lauk BA námi í ljósahönnun árið 2015 frá Stockholm University of the Arts.

Jóhann var tilnefndur til Grímuverðlaunanna fyrir lýsingu sína í Súper.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími