Góðan daginn faggi
Sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur
/
Berskjaldandi leiðangur um skömm og mennsku

Góðan daginn Faggi er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur þar sem fertugur hommi leitar skýringa á skyndilegu taugaáfalli sem hann fékk upp úr þurru einn blíðviðrisdag. Eftir vandasamann leiðangur um innra líf sitt og fortíð og samtíma rekst hann á rætinn hommahatara á óvæntum stað.

Sýningin er berskjaldandi leiðangur um skömm og mennsku og einlægt samtal við drauminn um að tilheyra. Hlátur, grátur og glæný söngleikjatónlist sem lætur enga ósnortna.

 

LEIKARI
LEIKARI
/ /
Bjarni Snæbjörnsson
Listrænir stjórnendur
Höfundur
Bjarni Snæbjörnsson
Höfundur og leikstjóri
Gréta Kristín Ómarsdóttir
Tónlist
Axel Ingi Árnason
Opnunartími miðasölu
Opið frá 12-18 á virkum dögum Sýningardögum frá 12-20
Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími