08. Mar. 2023

Fjör á frumsýningu Draumaþjófsins

Það var heldur betur mikið um dýrðir síðastliðinn sunnudag þegar Draumaþjófurinn, glænýr íslenskur fjölskyldusöngleikur var frumsýndur á Stóra sviðinu. Björk Jakobsdóttir skrifar handrit upp úr bók Gunnars Helgasonar og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson semur tónlist. Hátt í 30 leikarar og tónlistarmenn koma að sýningunni.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími