Birta Sólveig Söring Þórisdóttir útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2024 og lauk áður diplómanámi í söng við Complete Vocal Institute í Danmörku. Hún þreytir frumraun sína í Þjóðleikhúsinu í söngleiknum Stormi, en hún tók hér einnig við hlutverkum í Yermu og Frosti fyrr í vetur. Birta lék Auði í Litlu hryllingsbúðinni hjá Leikfélagi Akureyrar.

Starfsfólk Þjóðleikhússins