Kirsuberjagarðurinn

Kirsuberjagarðurinn

Útskriftarnemendur á leikarabraut Listaháskóla Íslands
Miðasala
Hefst. 6. maí
Verð
0. kr.
Samstarfsaðili
Listaháskóli Íslands
Útskriftarnemar leikarabrautar LHÍ takast á við eitt af ástsælustu verkum leikbókmenntanna, Kirsuberjagarðinn, eftir Anton Tsjekhov í leikstjórn Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur

Þetta dásamlega verk fellur aldrei úr gildi og á alltaf erindi við okkur sama hvaða tímar eru. Ljubov Andreévna og hennar fjölskylda og fylgdarlið koma heim á fallega ættaróðalið með kirsuberjagarðinum sem á að fara á uppboð vegna vanrækslu þeirra og eyðslu. Hér er fjallað um mennskuna, um manneskjuna í allri sinni dásamlegu, ófullkomnu og grátbroslegu dýrð. Allt tekur enda í þessum heimi og allt er breytingum háð, en óttinn við breytingar getur verið lamandi. Kirsuberjagarðurinn býr í raun í hjörtum okkar allra, það eina sem við þurfum að gera er að hugsa vel um hann og elska.

Útskriftarhópur:

  • Berglind Alda Ástþórsdóttir
  • Birta Sólveig Söring Þórisdóttir
  • Gréta Arnarsdóttir
  • Gunnur Martinsdóttir Schlüter
  • Hólmfríður Hafliðadóttir
  • Jakob van Oosterhout
  • Jón Bjarni Ísaksson
  • Mikael Emil Kaaber
  • Nikulás Hansen Daðason
  • Selma Rán Lima

Hlutverk

Listrænir stjórnendur og aðstandendur

Leikmynd og búningar
Leikmyndasmíði
Bassaleikur
Söngur
Hljómborð/píanó
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími