Kirsuberjagarðurinn

Kirsuberjagarðurinn

Útskriftarnemendur á leikarabraut Listaháskóla Íslands
Miðasala
Hefst. 6. maí
Verð
0. kr.
Samstarfsaðili
Listaháskóli Íslands
Kirsuberjagarðurinn

Leikaranemar sem útskrifast í vor úr sviðslistadeild Listaháskóla Íslands takast á við eitt ástsælasta leikrit Antons Tsjekhovs í nýrri og ferskri leiksýningu sem er sett á svið í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Tíu nemendur útskrifast með BA gráðu í sviðslistum eftir að hafa lokið þriggja ára leikaranámi, sem miðar að því að útskrifa víðsýna og skapandi leikara, sem búa yfir þeirri tækni og þekkingu sem sviðslistaumhverfi samtímans kallar á.

Útskriftarhópur:

  • Berglind Alda Ástþórsdóttir
  • Birta Sólveig Söring Þórisdóttir
  • Gréta Arnarsdóttir
  • Gunnur Martinsdóttir Schlüter
  • Hólmfríður Hafliðadóttir
  • Jakob van Oosterhout
  • Jón Bjarni Ísaksson
  • Mikael Emil Kaaber
  • Nikulás Hansen Daðason
  • Selma Rán Lima

Listrænir stjórnendur

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími