Vignir Rafn Hilmarsson útskrifaðist með burtfarapróf í jazzbassaleik auk kennaraprófs frá Tónlistarskóla FÍH árið 2010. Vignir hefur spilað með ýmsum hljómsveitum í gegnum árin. Hann starfar sem grunnskólakennari í tónmennt og hefur helgað líf sitt því að efla tónlistarnám barna og unglinga.

Starfsfólk Þjóðleikhússins