/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Matthías Tryggvi Haraldsson

Höfundur
/

Matthías Tryggvi Haraldsson skrifar leikrit fyrir Þjóðleikhúsið ætlað unglingum í 8.-10. bekk leikárið 2019-2020. Hann útskrifaðist frá sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands vorið 2018 og hefur vakið athygli meðal annars fyrir leikritið Griðastað, sem hlaut þrjár tilnefningar til Grímunnar 2019, og skipulagningu á heimsyfirráðum sem liðsmaður Hatara. Hann hlaut Grímuverðlaunin 2019 í flokknum Sproti ársins og leikrit hans Griðastaður var tilnefnt til Grímunnar.

/
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími