Lína Langsokkur

Lína Langsokkur

Sterkasta stelpa í heimi lætur ekkert stöðva sig
SVIÐ
Stóra Sviðið
FRUMSÝNING
13. september 2025
VERÐ
7.500 kr.
Áætluð lengd
2.15 með hléi

Lína er mætt á Stóra sviðið

Þekkir þú hana Sigurlínu Rúllugardínu Nýlendínu Krúsímundu Efraímsdóttur Langsokk? Það er hún sem er með hest á veröndinni hjá sér, apa á öxlinni og bakar pönnukökur í matinn! Hún býr ein á Sjónarhóli, á fulla tösku af sjóræningjapeningum og neitar að læra fargnöldrunartöfluna! Hún á ekki vandræðum með að leika á Glám og Glúm, dansar við frú Prússólín og tekur Adolf sterka í bóndabeygju! Já, allir elska hana Línu Langsokk! Uppátæki hennar eru engu lík!

Lína Langsokkur gleður börn um víða veröld og við bjóðum hana velkomna í Þjóðleikhúsið!

Aldursviðmið: Sýningin hentar áhorfendum frá 3ja ára aldri.

Kveikjuviðvörun/Viðvaranir: Sjá nánar hér.

Hei sala hó sala hoppsasa!“ 

Myndbönd

Lína Langsokkur – stikla

Leikarar

Börnin í sýningunni

Höfundar og þýðandi

Höfundur bókar og söngtexta
Leikgerð

Listrænir stjórnendur

Leikstjóri
Tónlistarstjórn
Dans og sviðshreyfingar
Brúðumeistari

Sýningarréttur: Nordiska ApS

Framleiðslu- og sýningarstjórn

Yfirsýningarstjórn
Framleiðslustjórn

Aðrir aðstandendur

Aðstoðarmaður leikstjóra
Yfirumsjón með slapstick-sviðshreyfingum og dansstjóri
Aðstoð í dansprufum
Aðstoð við ljósahönnuði og samsetning ljósa- og hljóðkeyrslu
Yfirumsjón búninga
Leiksviðsstjóri
Yfirumsjón á sviði
Forritun og stýring flugs og hringsviðs
Teymisstjórn leikmynda- og leikmunagerðar
Yfirsmiður og formlistamaður
Yfirumsjón með leikmynda- og áferðarmálun
Aðstoð við leikmynda- og áferðarmálun
Formlistamaður

Sérstakar þakkir

Aron Gauti Kristinsson, Fimleikadeild Ármanns, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason.

Við þökkum sérstaklega öllum hæfileikaríku börnunum sem komu í prufur fyrir sýninguna!

Tónlistarupptökur

Karl Olgeirsson spilar á hljómborðshljóðfæri, trommur, slagverk, flautur, munnhörpur, banjó, gítar og bassa, og syngur bakraddir. Ásgeir Ásgeirsson leikur á gítara, bassa, banjó, bouzuki og önnur strengjahljóðfæri. Tónlistin var hljóðrituð af Karli og Ásgeiri. Einnig komu Aron Þór Arnarsson og Þóroddur Ingvarsson að upptökum á hópsöng. Útsetningar voru í höndum Karls Olgeirssonar.

Starfsnemi

Margrét Ásta Arnarsdóttir

Spennandi varningur til sölu!

Það er ýmisskonar spennandi varningur í boði í tenglsum við sýninguna á Línu Langsokk: Dúkkur, taska, regnhlíf, púsluspil, bolir og fleira. Þú getur pantað varning fyrirfram eða keypt í leikhúsinu.

Herra Níels - dúkka
4.950 kr.
Línu dúkka
6.450 kr.
Línu hárkolla
4.350 kr.
Litli kall - dúkka
3.450 kr.
Litir og límmiðar
300 kr.
Línu púsl
2.950 kr.
Regnhlíf
2.950 kr.
Leikskrá
1.500 kr.
Línu taska
2.950 kr.
Línu bolur
4.900 kr.

Starfsfólk á sýningum

Annað starfsfólk við sýninguna

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími