Stormur
eftir Unni Ösp og Unu Torfa. Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir
-
Frumsýning: 6. mar. 2025
-
Síðasta sýning: 1. jún. 2025
Glænýr söngleikur sem talar til ólíkra kynslóða um fyrstu stóru tímamót lífsins
Vinahópur sem er að útskrifast úr menntaskóla stendur á tímamótum sem eru í senn spennandi og ógnvænleg. Hver er ég og hver vil ég vera? Get ég sagt skilið við fortíðina og byrjað lífið upp á nýtt? Þori ég að taka stökkið og fylgja hjartanu, alla leið?
Þorum, lifum, elskum – núna!
Elísabet er ung tónlistarkona sem er undir mikilli pressu að reyna að ljúka við sína fyrstu plötu í kjölfar þess að lag sem hún sendi frá sér varð óvænt vinsælasta lag ársins. Hluti vinahópsins er með henni í hljómsveit, og sumarið eftir útskriftina hittast vinirnir reglulega í æfingahúsnæði bandsins til að klára plötuna, fíflast saman og ríghalda í tilfinninguna að vera ung og frjáls aðeins lengur. Elísabet áttar sig smám saman á því að hún er ástfangin af Helgu vinkonu sinni og við tekur átakamikið ferðalag þar Elísabet þarf að ákveða hvort hún eigi að þora að segja Helgu hug sinn og kannski hætta á að missa hana fyrir fullt og allt. En um leið og gleðin er í hámarki hjá vinunum er eins og jörðin byrji að gliðna undir fótum þeirra.
Leikarar
-
Hallgrímur Ólafsson Sigtryggur, umboðsmaður
-
Hildur Vala Baldursdóttir Æsa, systir Helgu
-
Kjartan Darri Kristjánsson Davíð, bróðir Tomma
-
Sigurbjartur Sturla Atlason Börkur
-
Nína Dögg Filippusdóttir Mamma Helgu og Æsu (á myndbandi)
-
Tómas Jónsson Píanó, hljóðgervill og Rhodes
-
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir Trommur, slagverk
-
Berglind Alda Ástþórsdóttir Helga
-
Birta Sólveig Söring Þórisdóttir Tinna
-
Jakob van Oosterhout Tommi
-
Una Torfadóttir Elísabet
-
Iðunn Ösp Hlynsdóttir Draumey
-
Marinó Máni Mabazza Dóri
-
Salka Gústafsdóttir Maríanna
-
Hafsteinn Þráinsson Hljómsveitarstjórn, gítar
-
Vignir Rafn Hilmarsson Bassi og hljóðgervill
-
Valgeir Skorri Vernharðsson Trommur, slagverk (staðgengill)
-
Baldvin Hlynsson Píanó, hljóðgervill og Rhodes (staðgengill)
Aðstandendur sýningar
-
Melkorka Tekla Ólafsdóttir Dramatúrgísk ráðgjöf
-
Oddur Júlíusson Aðstoðarmenn leikstjóra
-
Ásta Jónína Arnardóttir Ljósastjórn, Lýsing og myndband
-
Mathilde Anne Morant Leikmunadeild, Yfirumsjón leikmuna
-
Matthías Tryggvi Haraldsson Dramatúrg
-
Aron Þór Arnarsson Hljóðdeild
-
María Th. Ólafsdóttir Búningar
-
Kristján Sigmundur Einarsson Hljóðmynd
-
Berglind Einarsdóttir Búningadeild
-
Ásdís Guðný Guðmundsdóttir Yfirumsjón búninga
-
Haraldur Levi Jónsson Ljósadeild
-
Jón Stefán Sigurðsson, í leyfi Sviðsdeild
-
Michael John Bown Leikmyndadeild
-
Hildur Evlalía Unnarsdóttir Teymisstjórn leikmynda- og leikmunagerðar
-
Elín Smáradóttir Sýningarstjórn
-
María Dís Cilia Sýningarstjórn
-
Jóhann Bjarni Pálmason Ljósadeild
-
Ásta S. Jónsdóttir Leikmunadeild
-
Hildur Ingadóttir Leikgervadeild
-
Unnur Día Karlsdóttir Leikgervi
-
Þóra Guðbjörg Benediktsdóttir Leikgervadeild
-
Silfá Auðunsdóttir Leikgervadeild
-
Ingibjörg G. Huldarsdóttir Leikgervadeild
-
Siobhán Antoinette Henry Sviðsmenn, Yfirumsjón á sviði
-
Elísa Sif Hermannsdóttir Sýningarstjórn , Yfirsýningarstjórn
-
Valur Hreggviðsson Leikmunadeild
-
Brett Smith Hljóðdeild
-
Unnur Ösp Stefánsdóttir Handrit, Leikstjórn
-
Ilmur Stefánsdóttir Leikmynd
-
Arturs Zorģis Leikmyndadeild
-
Alex John George Hatfield Forritun og stýring flugs og hringsviðs, Sviðsmenn
-
Eglé Sipaviciute Sviðsdeild
-
Atli Hilmar Skúlason Teymisstjórn leikmynda- og leikmunagerðar
-
Ásdís Þórhallsdóttir Leiksviðsstjóri
-
Anna Kristín Ljósastjórn
-
Lee Proud Dans og sviðshreyfingar
-
Ýmir Ólafsson Ljósadeild
-
Sigurður Hólm Lárusson Sviðsmenn
-
Þórunn Kolbeinsdóttir Sviðsdeild
-
Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir Búningadeild, Búningavörður
-
Bjartur Örn Bachmann Aðstoðarmenn leikstjóra
-
Ása María Guðbrandsdóttir Leikgervi
-
Þóroddur Ingvarsson Hljóðblöndun, Hljóðstjórn
-
Aida Gliaudelyte Leikmunavörður
-
Birna Magnea Sigurðardóttir Leikgervi
-
Emilíanna Valdimarsdóttir Leikgervi
-
Elín Hanna Ríkharðsdóttir Leikgervi
-
Björg Brimrún Sigurðardóttir Eltiljós
-
Sigurjón Jónsson Eltiljós
-
Eva Lind Weywadt Oliversdóttir Búningadeild
-
Vala Fannell Dramatúrgísk ráðgjöf
-
Raimon Comas Sviðsmenn
-
Bragi Fannar F. Berglindarson Hljóðmaður á sviði
-
Gísella Hannesdóttir Ljósamenn á sviði
-
Una Torfadóttir Handrit, Lög og söngtextar, Tónlist
-
Marinó Máni Mabazza Dansstjóri
-
Hafsteinn Þráinsson Hljóðmynd, Tónlist, Tónlistarstjórn
-
Garðar Borgþórsson Ljósadeild
-
Máni Huginsson Framleiðslustjórn
-
Alexander Hugo Gunnarsson Leikmyndadeild
-
Pétur Gunnar Guðmundsson Hljóðstjórn
-
Jóhannes Sigurðsson Hljóðmaður á sviði
-
Fannar Smári Sindrason Ljósamenn á sviði
-
Salka Þorgerður Jóhannsdóttir Stelludóttir Eltiljós
Myndbönd