/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Leikari
/

Iðunn Ösp Hlynsdóttir mun hefja nám við leikarabraut sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands haustið 2025. Hún lék sem barn í Óvitum í Þjóðleikhúsinu og Bláa hnettinum í Borgarleikhúsinu. Hún lék í kvikmyndinni Einveru og sjónvarpsþáttaröðunum Broti og Aftureldingu. Hún lék einnig í þriðju þáttaröðinni af Foundation  sem frumsýnd verður á Apple TV+ á næsta ári og í þáttaröðinni Reykjavík Fusion sem frumsýnd verður í haust. Iðunn leikur í Stormi í Þjóðleikhúsinu.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími