Tómas Jónsson útskrifaðist úr tónlistarskóla FÍH árið 2012. Hann hefur unnið með fjölda tónlistarmanna í fremstu röð og gefið út tvær hljómplötur í eigin nafni, Tómas Jónsson og Tómas Jónsson 3. Hann er meðlimur í hljómsveitinni AdHd og starfar með Júníusi Meyvant, Jónasi Sigurðssyni og fleirum. Hann samdi ásamt Sölku Sól og hljómsveit tónlist fyrir sýninguna Í hjarta Hróa hattar sem sýnd var í Þjóðleikhúsinu.

Starfsfólk Þjóðleikhússins