Nashyrningarnir
Áhorfendur stóðu á öndinni á síðasta leikári
-
Frumsýning: 22. apr. 2021
-
Sýningafjöldi: 18
-
Síðasta sýning: 12. des. 2021
-
Fjöldi áhorfenda: 3.259
Seiðmagn nýrra hugmynda, hjarðhegðun og eilíf barátta mennskunnar við að lifa af
Hin ferska og fjöruga útfærsla Benedikts Erlingssonar og leikhópsins á þessu skemmtilega verki vakti gífurlega hrifningu á síðasta leikári og hlaut einróma lof. Tveir leikarar, þau Hilmir Snær Guðnason og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, voru tilnefndir til Grímuverðlaunanna fyrir leik sinn í sýningunn
Eitt frægasta verk Ionescos
*Samkomu-takmarkanir höfðu mikil áhrif á gestafjölda.
Hversdagslegt lífið í litlum bæ umturnast þegar íbúarnir taka að breytast í nashyrninga, hver af öðrum. Allir nema hlédrægur skrifstofumaður sem er gagnrýndur af vinnufélögunum fyrir óstundvísi, óreglu og frjálslegt líferni. Hvers vegna er það einmitt bara hann sem reynir að spyrna við fótum og halda í mennskuna?
Nashyrningarnir eru eitt frægasta verk hins heimsþekkta fransk-rúmenska leikskálds Ionescos. Leikritið er sett upp reglulega víða um heim, enda spyr það enn áleitinna og ögrandi spurninga.
Leikarar
-
Arnmundur Ernst Backman Rúrik
-
Hákon Jóhannesson Lögreglumaður o.fl.
-
Hildur Vala Baldursdóttir Helga
-
Ilmur Kristjánsdóttir Herdís
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (í leyfi) Rökfræðingur og ritstjóri / nágranni
-
Þórey Birgisdóttir Helga
-
Örn Árnason Bessi
-
Guðjón Davíð Karlsson Lárus
-
Siobhán Antoinette Henry Sviðsmaður, leikþula
-
Hilmir Snær Guðnason Róbert
-
Pálmi Gestsson Baldvin / nágranni
-
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir Emilía
-
Flemming Viðar Valmundsson Hljóðfæraleikari
-
Rúfus Mússi
-
Almar Blær Sigurjónsson Hvíslari
Aðstandendur sýningar
-
Baldur Trausti Hreinsson Aðstoð við texta
-
Bjarni Snæbjörnsson Aðstoðarmaður leikstjóra
-
Mathilde Anne Morant Leikmunadeild, grímugerð
-
Filippía I. Elísdóttir Búningar
-
Kristján Sigmundur Einarsson Hljóðhönnun
-
Emelía Rafnsdóttir Leikmunadeild
-
Berglind Einarsdóttir Búningadeild, yfirumsjón
-
Ásdís Guðný Guðmundsdóttir Búningadeild
-
Hjördís Sigurbjörnsdóttir Búningadeild
-
Leila Arge Búningadeild
-
Ingveldur E. Breiðfjörð Búningadeild
-
Haraldur Levi Jónsson Smiðir
-
Michael John Bown Smiðir
-
Reynir Þorsteinsson Leikmyndarsmíði í framhúsi
-
Hildur Evlalía Unnarsdóttir Leikmyndarsmíði í framhúsi, Teymisstjóri leikmyndarframleiðslu
-
María Dís Cilia Sýningarstjórn
-
Halldór Sturluson Leikmunadeild, grímugerð
-
Þóra Guðbjörg Benediktsdóttir Leikgervadeild
-
Silfá Auðunsdóttir Leikgervadeild
-
Ingibjörg G. Huldarsdóttir Leikgervadeild, yfirumsjón
-
Benedikt Erlingsson Leikstjórn
-
Rebecca Scott Lord Leikmyndarsmíði í framhúsi
-
Siobhán Antoinette Henry Sviðsdeild
-
Elísa Sif Hermannsdóttir Leikmyndarframleiðsla
-
Valur Hreggviðsson Leikmunadeild, grímugerð, Sviðsdeild, yfirumsjón
-
Börkur Jónsson Leikmynd
-
Björn Bergsteinn Guðmundsson Lýsing
-
Davíð Þór Jónsson Tónlist
-
Arturs Zorģis Smiðir
-
Valdimar Róbert Fransson Leikmyndarframleiðsla
-
Guðrún Vilmundardóttir Þýðandi
-
Helgi Þórsson Leikmyndarframleiðsla
-
Ásdís Þórhallsdóttir Leikmyndarframleiðsla
-
Signý Rós Ólafsdóttir Sviðsdeild
-
Steinunn Arinbjarnardóttir Starfsnemi
-
Melkorka Embla Hjartardóttir Sviðsdeild
-
Þórunn Kolbeinsdóttir Sviðsdeild
-
Hrafnhildur Jóakimsdóttir Leikmyndarframleiðsla
-
Jasper Bock Leikmyndarframleiðsla