/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Flemming Viðar Valmundsson

/

Tónlistarmaður

Flemming Viðar Valmundsson harmóníkuleikari lærði hjá Guðmundi Samúelssyni í Tónlistarskólanum í Grafarvogi, lauk þremur prófum í hljóðfæraleik frá Tónlistarskóla FÍH og stundar nú meistaranám við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá Geir Draugsvoll og Andreas Borregaard. Hann hefur hlotið verðlaun í alþjóðlegum keppnum, leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands og komið fram í fjölda leiksýninga. Hann hefur verið virkur í grasrótarhljómsveitarstarfi og unnið til ýmissa verðlauna á Músíktilraunum. Hann leikur á harmóníku í Nashyrningunum í Þjóðleikhúsinu.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins verður opin á nýjan leik eftir sumarleyfi þann 19. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími