/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Mathilde Anne Morant

Leikmunagerð
/

Leikmunadeild

Mathilde er leikmyndahöfundur, myndlistarmaður og leikmunagerðarmaður, og vinnur bæði fyrir leikhús og kvikmyndir. Hún hefur starfað í leikmunadeild Þjóðleikhússins frá árinu 2018. Hún gerði leikmynd fyrir Ómar orðabelg í Þjóðleikhúsinu.

Hún lauk MA-prófi í leikmyndahönnun frá leiklistarháskólanum ENSATT í Lyon árið 2017, en hafði áður lokið diplómanámi í hönnun frá Duperré-hönnunarskólanum í París.

Hún hefur unnið að ýmsum verkefnum sem leikmunagerðarmaður, tæknistjóri, sviðsmaður og myndlistarmaður.

Hún vinnur nú að myndlistarverkefni sem hverfist um vita á Íslandi, sjá https://www.facebook.com/vitiproject/

Heimasíða Mathilde: https://morantmathilde.weebly.com/

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími