Hvað sem þið viljið
Gáskafull gleðisprengja með mörgum af okkar fremstu gamanleikurum!
Ærslagangur, tónlist og hjörtu barmafull af ást – í kynjaskógi Shakespeares.
Þessi galsafulla gleðisýning færir okkur skemmtilegasta gamanleik Shakespeares í splunkunýjum búningi, þar sem möguleikar leikhússins eru nýttir á frjóan og ævintýralegan hátt og list leikarans er í forgrunni. Ágústa Skúladóttir leikstjóri er þekkt fyrir fjörugar, litríkar og heillandi sýningar, og nú hefur Karl Ágúst Úlfsson endurort texta skáldsins á léttleikandi nútímamál í nýrri leikgerð sem er full af húmor og brotin upp af stórskemmtilegri tónlist. Margir okkar flinkustu gamanleikarar blása nýju lífi í ógleymanlegar persónur Shakespeares.
Leikarar
-
Hallgrímur Ólafsson Prófsteinn
-
Sigurður Sigurjónsson Adam, Friðrik hertogi, Meysveinn
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (í leyfi) Jakob heimspekingur, Fífí
-
Þórey Birgisdóttir Selja
-
Guðjón Davíð Karlsson Ólíver, Silvíus, gamli hertoginn, kind
-
Hilmar Guðjónsson Karl, Vilhjálmur, Amjens, hjörtur, Kórinn
-
Kristín Þóra Haraldsdóttir Rósalind
-
Almar Blær Sigurjónsson Orlandó
-
Katrín Halldóra Sigurðardóttir Rósalind
-
Kristjana Stefánsdóttir Adda
Aðstandendur sýningar
-
Ásta Jónína Arnardóttir Myndbandshönnun
-
Mathilde Anne Morant Leikmyndagerð, aðrir
-
William Shakespeare Höfundur
-
Þórunn María Jónsdóttir Leikmynd og búningar
-
Berglind Einarsdóttir Búningadeild
-
Ásdís Guðný Guðmundsdóttir Búningadeild, yfirumsjón
-
Hjördís Sigurbjörnsdóttir Búningadeild
-
Haraldur Levi Jónsson Leikmyndagerð, aðrir
-
Jón Stefán Sigurðsson, í leyfi Sýningarstjórn og umsjón
-
Michael John Bown Smiðir
-
Hildur Evlalía Unnarsdóttir Málarar, Smiðir, Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu
-
María Dís Cilia Sýningarstjórn og umsjón
-
Jóhann Bjarni Pálmason Lýsing
-
Ásta S. Jónsdóttir Leikmunadeild, yfirumsjón
-
Þóra Guðbjörg Benediktsdóttir Leikgervadeild, yfirumsjón
-
Ágústa Skúladóttir Leikstjórn og leikgerð
-
Valur Hreggviðsson Málarar
-
Brett Smith Hljóðhönnun, Hljóðstjórn
-
Arturs Zorģis Smiðir
-
Eglé Sipaviciute Leikmyndagerð, aðrir, Sýningarstjórn og umsjón
-
Karl Ágúst Úlfsson Þýðing og leikgerð
-
Ásdís Þórhallsdóttir Leikmyndagerð, aðrir
-
Sigurður Hólm Lárusson Leikmyndagerð, aðrir
-
Atli Hilmarsson Leikmyndagerð, aðrir
-
Jasper Bock Leikmyndagerð, aðrir
-
Kristjana Stefánsdóttir Tónlist og tónlistarstjórn
-
Berglind Birgisdóttir Búningadeild
-
Aida Gliaudelyte Leikmyndagerð, aðrir
-
Ísak Leó Kristjánsson Leikmyndagerð, aðrir
-
Steinn Kári Brekason Leikmyndagerð, aðrir