/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Siobhán Antoinette Henry

Sviðsmaður
/

Siobhán Antoinette Henry lauk BA-prófi í leiklist í Bandaríkjunum og lék í ýmsum sýningum í Connecticut og New York. Hún flutti til Íslands árið 2014 og vann ýmis störf við kvikmyndagerð og uppfærslur leiksýninga þar til hún hóf störf sem sviðsmaður í Þjóðleikhúsinu árið 2017. Í tengslum við störf sín sem sviðsmaður hefur hún komið fram í nokkrum sýningum í Þjóðleikhúsinu, meðal annars Nashyrningunum, Samþykki, Loddaranum og Einræðisherranum.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími