Widnokrąg / Sjóndeildarhringurinn

Widnokrąg / Sjóndeildarhringurinn

eftir Wiesław Myśliwski. Leikstjórn Michał Kotański
Sýningarkvöld
5.9.2024
Sýning hefst
kl. 19:00
Verð
7.550 kr.
Lengd
2.50 eitt hlé

Athugið óhefðbundinn sýningartími / please note / proszę zwrócić uwagę

  • Sýningin hefst / the performance starts at / początek spektaklu o godz – 19.00
  • Innsetning Sadowskis hefst / the performance piece by Sadowski / występ autorstwa Sadowski – 18.30

Sjóndeildarhringurinn – The Horizon – Widnokrąg

  • Leikið verður á pólsku, en sýningin verður textuð á ensku og íslensku.
  • Performances in Polish, captioning in English and Icelandic.
  • Przedstawienie w języku polskim z islandzkimi i angielskimi napisami.

Samstarfsleikhús Þjóðleikhússins í Póllandi, Stefan Żeromski leikhúsið, sýnir gestasýningu á Stóra sviðinu byggða á þekktri pólskri skáldsögu. Meðal leikara í sýningunni er Tomasz Kot, einn þekktasti leikari Pólverja.

Innsetning eftir Oskar Sadowski verður sett upp í leikhúsinu í tengslum við sýninguna, og verður sýnd kl. 18.30. (Vinsamlega athugið að blikkandi strobe-ljós eru notuð í innsetningunni).

Gestasýning frá Póllandi á rómuðu verki

Skáldsagan Sjóndeildarhringurinn eftir Wiesław Myśliwski þykir meðal fegurstu skáldsagna Pólverja, en í henni er sveitaþorpið í sögumiðju. Sagan er öðrum þræði sjálfsævisöguleg, en um leið er hún óður til ákveðins staðar og tíma. Höfundurinn horfir til fortíðar og um leið og hann beinir kastljósinu að sögu fjölskyldu sinnar bregður hann upp mynd af smábæ á tímum síðari heimsstyrjaldar og allt til loka tuttugustu aldar. Í sýningunni er fjallað um ljúfsára fortíðarþrá eftir bændamenningu sem nú er liðin undir lok.

Nánar / more info

Kultura Inspirująca

The task of presenting the play The Horizon at the National Theater of Iceland with accompanying activities was subsidized by the Ministry of Culture and National Heritage of Poland within the framework of the Inspiring Culture programme.

Samfjármagnað af mennta- og þjóðminjamála ráðherra sem hluti af verkefninu Hvetjandi menning (Kultura Inspirująca), sem hefur það að markmiði að kynna pólska menningu á erlendri grundu.

Polski

Zespół polskiego Teatru im. Stefana Żeromskiego w Kielcach zaprezentuje gościnnie na głównej scenie spektakl pt. „Widnokrąg“ w reżyserii Michała Kotańskiego oparty na jednej z najbardziej znanych powieści Wiesława Myśliwskiego. Przedstawienie jest częścią kilkuletniej ścisłej współpracy pomiędzy Narodowym Teatrem Islandii a Teatrem Żeromskiego. Na scenie wystąpi m.in. jeden z najpopularniejszych polskich aktorów – Tomasz Kot. Przedstawienie w języku polskim z islandzkimi i angielskimi napisami.

English

Stefan Żeromski Theatre in Poland, presents a guest performance on the Main Stage based on the novel The Horizon by Wiesław Myśliwski, which is considered one of Poland‘s most beautiful novels. The guest performance is part of an extensive artistic collaboration between the National Theatre of Iceland and the Stefan Żeromski Theatre in Kielce, Poland. Among the actors in the show is Tomasz Kot.

 

 

 

Leikarar / Actors

  • Wojciech Niemczyk
  • Edward Janaszek
  • Joanna Kasperek
  • Janusz Głogowski
  • Beata Wojciechowska
  • Dawid Żłobiński
  • Aneta Wirzinkiewicz
  • Łukasz Pruchniewicz
  • Dagna Dywicka
  • Anna Antoniewicz
  • Beata Pszeniczna
  • Ewelina Gronowska
  • Andrzej Cempura
  • Jacek Mąka
  • Andrzej Plata
  • Klaudia Janas
  • Zuzanna Wierzbińska
  • Tomasz Kot
  • Mateusz Bernacik
  • Kuba Golla
  • Oskar Jarzombek
  • Oliwier Góra
  • Antoni Klapa
  • Wojciech Deneka

 

 

 

Listrænir stjórnendur / Creative Team

Leikstjórn / director
Leikgerð / adaptation
Leikmynd / set
Búningar / costumes
Tónlist / music
Sviðshreyfingar / choreography
Myndbandshönnun / video design
Lýsing / lighting

Aðrir aðstandendur

Leiksviðsstjóri og aðstoð við sýningarstjórn
Aðstoð við lýsingu
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími