+11
myndir
Vertu úlfur
Sýning ársins 2021
-
Frumsýning: 22. jan. 2021
-
Sýningafjöldi: 114
-
Síðasta sýning: 2. jún. 2023
-
Fjöldi áhorfenda: 25.235
Sýningin Vertu úlfur hreyfði rækilega við áhorfendum og var sýnd fyrir fullu húsi tvö leikár í röð. Sýningin hlaut sjö Grímuverðlaun: Sýning ársins, leikrit ársins, leikstjóri ársins, leikari ársins í aðalhlutverki, leikmynd ársins, lýsing ársins og hljóðmynd ársins. Titillag sýningarinnar hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í opnum flokki.
Byggt á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar
Sýningin hrífur okkur með í brjálæðislegt ferðalag um hættulega staði hugans inn í veröld stjórnleysis og örvæntingar og aftur til baka. Við fáum innsýn í baráttu manns sem tekst að brjótast út úr vítahringnum og nær að snúa sinni skelfilegustu reynslu upp í þann styrk sem þarf til að breyta öllu kerfinu. Verkið er byggt á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar Vertu úlfur sem vakti verðskuldaða athygli og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Héðinn Unnsteinsson hefur látið til sín taka á sviði geðheilbrigðismála í tvo áratugi, meðal annars sem sérfræðingur á vegum stjórnvalda og hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni.
Leikarar
Aðstandendur sýningar
-
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Dramatúrg
-
Ebba Katrín Finnsdóttir Aðstoðarmenn leikstjóra
-
Filippía I. Elísdóttir Búningar
-
Elvar Geir Sævarsson Hljóðhönnun
-
Halldór Örn Óskarsson Lýsing
-
Berglind Einarsdóttir Búningadeild, Búningadeild, yfirumsjón sýningar
-
Ásdís Guðný Guðmundsdóttir Búningadeild
-
Hjördís Sigurbjörnsdóttir Búningadeild
-
Leila Arge Búningadeild
-
Ingveldur E. Breiðfjörð Búningadeild
-
Haraldur Levi Jónsson Leikmyndarsmíði
-
Michael John Bown Leikmyndarsmíði
-
Hildur Evlalía Unnarsdóttir Tæknilegar útfærslur leikmyndar, Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu
-
Elín Smáradóttir Keyrslusýningarstjórn, Sýningarstjórn
-
Kristín Hauksdóttir Keyrslusýningarstjórn
-
Trygve Jónas Eliassen Leikmunadeild, yfirumsjón sýningar
-
Siobhán Antoinette Henry Sviðsmaður
-
Valur Hreggviðsson Leikmunaumsjón, Sviðsmaður
-
Unnur Ösp Stefánsdóttir Leikstjórn og leikgerð
-
Valgeir Sigurðsson Hljóðhönnun, Tónlist
-
Björn Bergsteinn Guðmundsson Lýsing
-
Emilíana Torrini Textahöfundur (Vertu úlfur - titillag og Kötturinn vill inn), Vertu úlfur - titillag
-
Valdimar Róbert Fransson Leikmyndarsmíði
-
Elín Hansdóttir Leikmynd og myndbandshönnun
-
Ásdís Þórhallsdóttir Sviðsstjóri, Tæknilegar útfærslur leikmyndar
-
Signý Rós Ólafsdóttir Aðstoðarmenn leikstjóra
-
Markéta Irglová Vertu úlfur - titillag
-
Prins Póló Kötturinn vill inn (titillag II)
-
Jorri Ljósmyndir
MYNDBÖND