/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Prins Póló

Tónlistarmaður
/

Tónlistarmaður

Prins Póló semur annað af titillögunum fyrir leiksýningu Þjóðleikhússins Vertu úlfur leikárið 2020-2021.

Prins Póló er listamannsnafn Svavars Péturs Eysteinssonar. Hann lærði grafíska hönnun en hefur komið víða við á listasviðinu og víðar, t.d. í grænmetispylsugerð. Hann sló í gegn sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, en undir nafni Prinsins kemur Svavar gjarnan fram ásamt Berglindi eiginkonu sinni og vinum þeirra hjóna.

Sjá nánar hér.

 

 

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími