Tónskáld
Markéta Irglová er tékkneskur tónlistarmaður, búsett á Íslandi, sem hefur vakið mikla athygli.
Hún semur, ásamt Sturlu Mio Þórissyni, tónlist fyrir leiksýninguna Ást og upplýsingar í Þjóðleikhúsinu í vetur.
Hún samdi, ásamt Emilíönu Torrini, titillag fyrir leiksýninguna Vertu úlfur í Þjóðleikhúsinu.
Hún samdi tónlist, ásamt Sturlu Mio Þórissyni, fyrir leiksýninguna Svartalogn í Þjóðleikhúsinu.
Hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlist í kvikmyndinni Once.
Sjá nánar vefsíðu Markétu.