![Leitin að jólunum](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-jolunum_ny_synmynd-20x20.png)
Leitin að jólunum
Tveir skrýtnir og og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í anddyri Þjóðleikhússins. Með þeim í för eru tveir hljóðfæraleikarar og þessi fjörugi hópur leiðir börnin með leik og söng um leikhúsið. Börnin ferðast inn í ævintýraveröld jólanna og sjá leikþætti um jólin í gamla daga og á okkar tímum. Sönglög Árna Egilssonar við Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum fléttast inn í ævintýrið.
Sívinsælt aðventuævintýri
Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum hefur verið sýnd á aðventunni við miklar vinsældir og fyrir fullu húsi allt frá því að hún var frumsýnd árið 2005. Verkið er nú sýnt sautjánda leikárið í röð og eru sýningarnar
orðnar um 400 talsins.
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-ad-jolunum-hopsongur-20x13.jpg)
Leikarar
Listrænir stjórnendur
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_H8B0519-scaled-20x13.jpg)
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_H8B0525-scaled-20x13.jpg)
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_H8B0302-scaled-20x13.jpg)
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_H8B0256-scaled-20x13.jpg)
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_H8B0309-scaled-20x13.jpg)
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_H8B0295-scaled-20x13.jpg)
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_92A7903-scaled-20x13.jpg)
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_H8B0291-scaled-20x13.jpg)
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_H8B0460-scaled-20x13.jpg)
![](https://leikhusid.is/wp-content/uploads/2020/08/Leitin-2018_H8B0602-scaled-20x13.jpg)