
Orri óstöðvandi
Ævintýri Orra óstöðvandi og Möggu Messi
Ný sýning byggð á geysivinsælum bókum um Orra óstöðvandi og vinkonu hans Möggu Messi eftir Bjarna Fritzson. Orri er ungur drengur sem breytir sér í ofurhetjuútgáfuna af sjálfum sér, Orra óstöðvandi, þegar hann þarf á hugrekki og sjálfstrausti að halda. Orri og Magga lenda í alls konar ævintýrum, hversdagslegum jafnt sem ótrúlegum, og eru uppátækjum þeirra engin takmörk sett.
Sýningin ferðast um landið á vormisseri og verður sýnd fyrir miðstig grunnskóla.
Tónlistartvíeykið vinsæla, JóiPé og Króli, semur tónlist fyrir sýninguna.
Boðssýning fyrir miðstig grunnskóla

Leikarar
























Listrænir stjórnendur
Aðrir aðstandendur
Sérstakar þakkir: Þorvaldur Sævar Gunnarsson, Auður Ösp Guðmundsdóttir.