
Orri óstöðvandi
byggð á bókum Bjarna Fritzsonar. Leikgerð og leikstjórn: Vala Fannell
Frumsýnt
mars 2025
Boðssýning
fyrir miðstig grunnskóla
Boðssýning fyrir miðstig grunnskóla
Ævintýri Orra óstöðvandi og Möggu Messi
Ný sýning byggð á geysivinsælum bókum um Orra óstöðvandi og vinkonu hans Möggu Messi eftir Bjarna Fritzson. Orri er ungur drengur sem breytir sér í ofurhetjuútgáfuna af sjálfum sér, Orra óstöðvandi, þegar hann þarf á hugrekki og sjálfstrausti að halda. Orri og Magga lenda í alls konar ævintýrum, hversdagslegum jafnt sem ótrúlegum, og eru uppátækjum þeirra engin takmörk sett.
Sýningin ferðast um landið á vormisseri og verður sýnd fyrir miðstig grunnskóla.
Tónlistartvíeykið vinsæla, JóiPé og Króli, semur tónlist fyrir sýninguna.
Boðssýning fyrir miðstig grunnskóla
