Orri óstöðvandi

Orri óstöðvandi

byggð á bókum Bjarna Fritzsonar. Leikgerð og leikstjórn: Vala Fannell
Frumsýnt
18. mars 2025
Boðssýning
fyrir miðstig grunnskóla
Boðssýning fyrir miðstig grunnskóla

Ævintýri Orra óstöðvandi og Möggu Messi

Ný sýning byggð á geysivinsælum bókum um Orra óstöðvandi og vinkonu hans Möggu Messi eftir Bjarna Fritzson. Orri er ungur drengur sem breytir sér í ofurhetjuútgáfuna af sjálfum sér, Orra óstöðvandi, þegar hann þarf á hugrekki og sjálfstrausti að halda. Orri og Magga lenda í alls konar ævintýrum, hversdagslegum jafnt sem ótrúlegum, og eru uppátækjum þeirra engin takmörk sett.

Sýningin ferðast um landið á vormisseri og verður sýnd fyrir miðstig grunnskóla.

Tónlistartvíeykið vinsæla, JóiPé og Króli, semur tónlist fyrir sýninguna.

Boðssýning fyrir miðstig grunnskóla

Leikarar

Listrænir stjórnendur

Aðrir aðstandendur

Umsjón og skipulag skólasýninga
Sýningarstjórn á Stóra sviðinu
Sýningarstjórn og tækniumsjón á leikferð
Framleiðslustjórn
Yfirumsjón leikmuna
Leikmyndarsmíði
Ljósastjórn á Stóra sviðinu
Hljóðstjórn á Stóra sviðinu
Sviðstækni á Stóra sviðinu
Aðstoð við ljósahönnun

Sérstakar þakkir: Þorvaldur Sævar Gunnarsson, Auður Ösp Guðmundsdóttir.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum. Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið virka daga frá kl. 9 og frá kl. 12 um helgar og fram að sýningu.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími