Gæðablóð
“Mig langar að túristar sjá mig og spyrji: Where is Hallgrímskirkja?“
Rappari úr Vesturbænum, fyrrum knattspyrnumaður úr Garðabænum og tónlistarmaður úr miðbænum sameina krafta sína á Stóra sviðinu.
UNNSTEINN:
Ef ég hefði ekki lent á Íslandi, þá væri ég líklega trukkabílstjóri í Portúgal.
JONNI:
Ég væri örugglega male escort í Asíu.
DAVÍÐ:
Ég væri dealer í gengi í Noregi.
Listamennirnir Davíð Þór, Jónmundur og Unnsteinn eiga það sameiginlegt að vera rammíslenskir en geta rakið uppruna sinn til tveggja heimsálfa. Í einlægum og hispurslausum könnunarleiðangri um sjálfið sviðsetja þeir sprenghlægileg og grafalvarleg atvik úr eigin lífi sem afhjúpa samfélagið á nýstárlegan hátt.
„Ef þú ætlar að lifa af sem litaður Íslendingur, þá þýðir ekkert að ætla að lifa bara venjulegu lífi.“
7. sýning: Textun á ensku og íslensku.
Further information here / nánari upplýsingar hér.
6. sýning: Umræður eftir sýningu.
The 7th performance will be captioned with subtitles in English and Icelandic.
Gæðablóð (Nice Guys)
By Davíð Þór Katrínarson, Jónmundur Grétarsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Þóra Karítas Árnadóttir. Directed by Þóra Karítas Árnadóttir. Music: Kristofer Rodriguez Svönuson
“I would like tourists to see me and ask: Where is Hallgrímskirkja?”
A rapper from Reykjavik West, a former football player from Garðabær and a musician from the city center join forces on the Big Stage.
UNNSTEINN: If I hadn’t landed in Iceland, I would probably be a truck driver in Portugal.
JONNI: I would definitely be a male escort in Asia.
DAVID: I would be a dealer in Norway.
The artists Davíð Þór, Jónmundur and Unnsteinn have in common that they are distinctly Icelandic but can trace their origins to two continents. In a sincere and candid exploration of the self, they stage hilarious and grave incidents from their own lives that expose society in an innovative way.
“If you’re going to survive as an Icelander of color, there’s no point in just living an ordinary life.”
Leikarar og tónlistarflutningur
Höfundar
Gréta Kristín Ómarsdóttir tók þátt í þróun verksins og fyrri hluta handritaskrifa.