/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Jónmundur Grétarsson

Leikari
/

Jónmundur Grétarsson útskrifaðist frá leiklistardeild Academy of Art University í San Francisco vorið 2014. Í vetur leikur hann í Rómeó og Júlíu og Án titils í Þjóðleikhúsinu. Einnig vinnur hann hér að nýrri leikgerð af Íslandsklukkunni með leikhópnum Elefant og leikgerð sem er byggð á sögum nokkurra einstaklinga sem ættleiddir hafa verið til Íslands. Í Þjóðleikhúsinu hefur hann áður leikið í Latabæ, Karitas og Smán, sem sýnt var í samstarfi við Elefant. Meðal annarra sýninga sem hann hefur leikið í eru Bugsy Malone, Pétur Pan, Buddy Holly, Þjónn í súpunni og Independent party people Hann lék í kvikmyndunum The Last Planet, Pity the Lovers og Berdreymi og sjónvarpsþáttaröðunum Ófærð II, Rétti III og Systraböndum.

/

Sýningar

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími