Orri óstöðvandi

Orri óstöðvandi

byggð á bókum Bjarna Fritzsonar. Leikgerð og leikstjórn: Vala Fannell
Frumsýnt
mars 2025
Boðssýning
fyrir miðstig grunnskóla
Boðssýning fyrir miðstig grunnskóla

Ævintýri Orra óstöðvandi og Möggu Messi

Ný sýning byggð á geysivinsælum bókum um Orra óstöðvandi og vinkonu hans Möggu Messi eftir Bjarna Fritzson. Orri er ungur drengur sem breytir sér í ofurhetjuútgáfuna af sjálfum sér, Orra óstöðvandi, þegar hann þarf á hugrekki og sjálfstrausti að halda. Orri og Magga lenda í alls konar ævintýrum, hversdagslegum jafnt sem ótrúlegum, og eru uppátækjum þeirra engin takmörk sett.

Sýningin ferðast um landið á vormisseri og verður sýnd fyrir miðstig grunnskóla.

Tónlistartvíeykið vinsæla, JóiPé og Króli, semur tónlist fyrir sýninguna.

Boðssýning fyrir miðstig grunnskóla

Leikarar

Listrænir stjórnendur

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími