/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Elísa Sif Hermannsdóttir

Sýningarstjóri
/

Elísa Sif Hermannsdóttir starfar sem sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu.

Elísa stundaði nám í sýningarstjórn í Royal Central School of Speech and Drama í London og lauk BA-gráðu þar árið 2020.

Elísa hefur sinnt ótal verkefnum á sviði lista og menningar, bæði hérlendis og í London.

Í Þjóðleikhúsinu hefur hún unnið sem sviðsmaður meðal annars í Shakespeare verður ástfanginn, Nashyrningunum og Kardemommubænum. Sem sýningastjóri hefur hún meðal annars unnið við Kardemommubæinn, Rómeó og Júlíu og Framúrskarandi vinkonu.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími