Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag
Ef þú gætir ferðast um tímann, hvert myndirðu fara?
-
Frumsýning: 14. feb. 2020
-
Sýningafjöldi: 22
-
Síðasta sýning: 3. okt. 2020
-
Fjöldi áhorfenda: 2.337
Ef þú gætir ferðast hvert sem er, fram eða aftur í tíma, – hvert myndirðu fara? Myndir þú reyna að hafa áhrif á fortíðina eða viltu kannski skoða framtíðina? Viltu eignast gæludýr sem er grameðla, reyna að bjarga einhverjum úr fortíðinni eða skjótast út í geim eftir hundrað ár? Valið er þitt!
Þitt eigið leikrit er alveg ný tegund af leikhúsi. Við höldum af stað í æsispennandi ferð um rúm og tíma og áhorfendur stjórna atburðarásinni með sérhönnuðum fjarstýringum. Enginn veit hvert við förum, því engar tvær sýningar eru eins. Sýningin var frumsýnd á síðasta leikári, hlaut frábærar viðtökur og var tilnefnd til Grímunnar.
Leikarar
Aðstandendur sýningar
-
Hákon Jóhannesson Aðstoðarleikstjóri
-
Stefán Hallur Stefánsson Leikstjórn
-
Þórey Birgisdóttir Aðstoð við sviðshreyfingar
-
Ásta Jónína Arnardóttir Ljósmyndir úr sýningu, Myndbandshönnun, Tæknistjórn á sýningum
-
Anna Halldórsdóttir Tónlist
-
Ævar Þór Benediktsson Höfundur
-
Kristinn Gauti Einarsson Hljóðmynd
-
Ásdís Guðný Guðmundsdóttir Búningadeild, yfirumsjón sýningar, Búningar
-
Jón Stefán Sigurðsson, í leyfi Sýningarstjórn og umsjón
-
Hermann Karl Björnsson Kosningakerfi og sértækar tæknilausnir, Leikmynd
-
Ásta S. Jónsdóttir Leikmunadeild, yfirumsjón sýningar
-
Salóme Ósk Jónsdóttir Leikgervadeild
-
Hildur Ingadóttir Leikgervadeild
-
Áslákur Ingvarsson Tæknistjórn á sýningum
-
Eglé Sipaviciute Sýningarstjórn og umsjón
-
Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins Leikmyndarsmíði
-
Magnús Arnar Sigurðarson Leikmynd, Lýsing