Þitt eigið leikrit II - Tímaferðalag

Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag

Ef þú gætir ferðast um tímann, hvert myndirðu fara?
Svið
Kúlan
Lengd
1 klst. 45 mín.
Leikstjórn
Stefán Hallur Stefánsson
Sýningar
Sýningum lokið
/
Börnin ráða ferðinni í ævintýralegri leikhúsferð

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, fram eða aftur í tíma, – hvert myndirðu fara? Myndir þú reyna að hafa áhrif á fortíðina eða viltu kannski skoða framtíðina? Viltu eignast gæludýr sem er grameðla, reyna að bjarga einhverjum úr fortíðinni eða skjótast út í geim eftir hundrað ár? Valið er þitt!

„Hjartnæmt og fjörugt tímaferðalag sem engan svíkur“ SJ, Fréttablaðið

Þitt eigið leikrit er alveg ný tegund af leikhúsi. Við höldum af stað í æsispennandi ferð um rúm og tíma og áhorfendur stjórna atburðarásinni með sérhönnuðum fjarstýringum. Enginn veit hvert við förum, því engar tvær sýningar eru eins. Sýningin var frumsýnd á síðasta leikári, hlaut frábærar viðtökur og var tilnefnd til Grímunnar.

Farið varlega í tímavélinni, góðir áhorfendur. Munið að það eruð þið sem stjórnið því hvað gerist!

Ævar Þór og Stefán Hallur

Leikarar

Listrænir stjórnendur og tæknifólk

Myndbandshönnun
Leikgervi
Kosningakerfi og sértækar tæknilausnir
Aðstoðarleikstjóri
Aðstoð við sviðshreyfingar
Sýningarstjórn og umsjón
Leikmunadeild, yfirumsjón sýningar
Búningadeild, yfirumsjón sýningar
Ljósmyndir úr sýningu

Þitt eigið leikriti
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími