Upphaf
Hvort þeirra á að stíga fyrsta skrefið?
-
Frumsýning: 19. sep. 2020
-
Sýningafjöldi: 13
-
Síðasta sýning: 3. maí. 2023
-
Fjöldi áhorfenda: 658
*Samkomu-takmarkanir höfðu mikil áhrif á gestafjölda.
Einstaklega vel skrifað nýtt leikrit, fyndið og ljúfsárt, sem fékk frábærar viðtökur á liðnu leikári. Verkið fjallar um þrána eftir nánd og löngun til að eignast fjölskyldu, en jafnframt um óttann við skuldbindingar og það að tengjast öðrum of sterkum böndum.
Það er miðnætti. Síðustu gestirnir úr innflutningspartíinu hjá Guðrúnu eru nýfarnir með leigubíl. Allir nema einn, Daníel, sem flæktist inn í partíið af hálfgerðri tilviljun. Hann hikar. Á hann að láta sig hverfa líka, eða þiggja eitt glas enn? Við fylgjumst með tveimur manneskjum reyna að nálgast hvor aðra. Þau þreifa sig áfram, kanna hvað þau gætu átt sameiginlegt. Straumarnir á milli þeirra… gæti þetta orðið upphafið að einhverju? Einnar nætur ævintýri? Eða er eitthvað miklu meira í vændum?
Aðstandendur sýningar
-
Ásta Jónína Arnardóttir Tæknistjórn
-
Finnur Arnar Arnarson Leikmynd
-
Elvar Geir Sævarsson Hljóðmynd
-
Hjördís Sigurbjörnsdóttir Búningadeild
-
Guðmundur Erlingsson Sýningarstjórn og umsjón, Sýningastjórn og umsjón
-
Haraldur Levi Jónsson Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
Jón Stefán Sigurðsson, í leyfi Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
Michael John Bown Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
Reynir Þorsteinsson Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
Hildur Evlalía Unnarsdóttir Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
Jóhann Bjarni Pálmason Lýsing
-
Halldór Sturluson Leikmunir
-
Guðbjörg Guðjónsdóttir Leikgervadeild
-
Þóra Guðbjörg Benediktsdóttir Leikgervadeild
-
Dagur Alex Ingason Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
María Reyndal Leikstjóri
-
Margrét Einarsdóttir Búningar
-
Úlfur Eldjárn Hljóðmynd, Titillag, Tónlist
-
Auður Jónsdóttir Þýðing
-
Valdimar Guðmundsson Titillag
-
David Eldridge Höfundur
-
Arturs Zorģis Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
Valdimar Róbert Fransson Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
Áslákur Ingvarsson Tæknistjórn
-
Alex John George Hatfield Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
Eglé Sipaviciute Leikmyndagerð: Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
-
Hörður Sveinsson Ljósmyndir úr sýningu