María Dís hefur starfað við Þjóðleikhúsið frá árinu 2000, fyrst í leikmyndadeild hússins og sem sýningarstjóri frá árinu 2010. Meðal verkefna hennar sem sýningarstjóra eru Horft frá brúnni, Óþelló, Í hjarta Hróa hattar, Heimkoman, Hleyptu þeim rétta inn, Karitas, Allir synir mínir, Þingkonurnar, Englar alheimsins, Óvitar, Dýrin í Hálsaskógi og Heimsljós.

Starfsfólk Þjóðleikhússins