/
Starfsfólk Þjóðleikhússins

Ilmur Stefánsdóttir

Leikmyndahöfundur, Leikstjóri
/

Ilmur Stefánsdóttir útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1995 og lauk mastersnámi í myndlist frá Goldsmiths College árið 2000. Hún hefur haldið fjölda einka- og samsýninga og lagt stund á gjörningalist. Hún hefur hannað leikmyndir og búninga fyrir fjölda sýninga í Þjóðleikhúsinu, Borgarleikhúsinu og víðar. Hún er hluti af listrænu teymi Þjóðleikhússins. Hún gerir leikmynd fyrir Íbúð 10B og Ormstungu hér í vetur. Hún leikstýrði hér sýningunni Taktu flugið, beibí sem hún gerði einnig leikmynd fyrir og gerði hér m.a. leikmynd fyrir Eltum veðrið, Storm, Múttu Courage, Sem á himni, Draumaþjófinn, Framúrskarandi vinkonu og Rómeó og Júlíu. Hún er einn stofnenda CommonNonsense. Hún hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir myndlist og störf í leikhúsi, m.a. Grímuverðlaunin fyrir Ríkharð lll, Bláa hnöttinn, Njálu, Dúkkuheimili og Hreinsun.

 

Meira um feril:

 

MENNTUN

  • 1999-2000 Goldsmiths College London, MA Textiles, Department of Visual
  • Arts
  • 1991-1995 Myndlista- og Handíðaskóli Íslands, Textíldeild
  • 1990-1991 Myndlistaskólinn í Reykjavík, Hluta- og Módelteikning
  • 1990-1991 Háskóli Íslands, Þýska
  • 1985-1990 Menntaskólinn við Hamrahlíð, Stúdentspróf

EINKASÝNINGAR

  • Feb 2017 PANIK, Listasafn Reykjavíkur, A-salur, Reykjavík, Ísland
  • Maí 2013 Routeopia, Listahátíð í Reykjavík, Ísland
  • Ág.2009 Strumming my hair, Oslo, Norway
  • Jún. 2009 Kórsöngur Vélanna, Verksmiðjan, Hjalteyri, Ísland
  • Jan.2009 MYNDASPIL-ERRÓ, Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Reykjavík, Ísland
  • Sept.2008 FJÖLLEIKAR, Listasafn Reykjanesbæjar, Keflavík, Ísland
  • Okt.2007 GALDRABRENNA, eldgjörningur, Rovaniemi, Finnland
  • Okt.2007 RÓLÓ, Verslunin Epal, Reykjavík, Ísland
  • Apríl 2007 PLAYTIME, Kulturhuset, Stokkhólmi, Svíþjóð
  • Júlí 2006 OUT OF OFFICE, Norræna Húsið, Ísland
  • Júní 2006 UNUSELESS, Uppsala kunstmuseum, Uppsala, Svíþjóð
  • Mars2006 FUN, Gallery GUK+ , Ísland, Danmörk, Þýskaland, Fartölva
  • Jan.2006 PLAYTIME, MOBILER, la Ferme du Buisson, Paris, Frakklandi
  • Nóv.2004 PLAYTIME, Iðnó, Reykjavík, Ísland
  • Nov.2003, Gallerí 2, Akureyri, Ísland
  • Ágú.2003, Menningarnótt, TM – ÖRRUGLLEGA, Tryggingamiðstöðin Aðalstræti, Reykjavík, Ísland
  • Apr.2003, MOB ILER, Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstöðum, Reykjavík, Ísland
  • Feb.2003, MAÐURINN SEM, anddyri Borgarleikhússins, Reykjavík, Ísland
  • Sep.2002, COMMONNONSENSE, gallery Format, Malmö, Svíþjóð
  • Nov.2001, COMMONNONSENSE, Gallerí Hlemmur, Reykjavík, Ísland
  • Nov.2000, DYSFUNCTIONALISM, Gallerí Sævars Karls, Reykjavík, Ísland
  • Apr.1999, Gallerí Mokka, Reykjavík, Ísland

SAMSÝNINGAR

  • 2015 Wonderwagon, Reykjavíkurborg, Ísland
  • 2014 Ný aðföng, Hafnarborg, Hafnarfirði, Ísland
  • 2013 Kona Apótekarans, Hafnarborg, Hafnarfirði, ísland
  • 2013 Fuglinn fljúgandi, Gerðuberg, Reykjavík, Ísland
  • 2010 Að drekka mjólk og elta fólk, Playtime, Hafnarborg, Hafnarfirði, Ísland
  • 2009 Ástríðulistamenn, Gerðuberg, Reykjavík, Ísland
  • 2007 SEQUENCES, FOUNTAIN, Reykjavík, Ísland
  • 2007 SKYLDI´ ÉG VERA ÞETTA SJÁLFUR, Jónas Hallgrímsson, Ketilshúsum, Akureyri
  • 2006 SEQUENCES, STUPID PEOPLE, Laugavegur, Skífan laugavegi, Reykjavík, Ísland
  • 2005 GLAMPI, Blue Sky Gallery, Vínarborg, Austurríki
  • 2004 Klink og Bank, Brautarholti, Reykjavík, Ísland
  • 2003 ÍSLENSKA SAUÐKINDIN, Hekla Suðurlandsbraut, Reykjavík, Ísland
  • 2003 ÞETTA VIL ÉG SJÁ, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Gerðuberg, Reykjavík, Ísland
  • 2002 Aðkeypt verk 1980-2000, Listasafn Íslands, Reykjavík, Ísland
  • 2002 HVALREKI, Ljósifoss, Sogstöðvar, Ísland
  • 2002 ROOF TOP SHOW, The Late Modern Gallery, London
  • 2002 HVALREKI, Alma Löv Museum, Warmland, Svíþjóð
  • 2002 Sumarsýning Kjarvalsstaða, Verk keypt 2000-2002, Reykjavík, Ísland
  • 2002 ÞETTA VIL ÉG SJÁ, Eva María Jónsdóttir, Gerðuberg, Reykjavík, Ísland
  • 2001 REYKJAVÍK SAMTÍMANS, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Ísland
  • 2000 BT EVENT, British Telecom, London
  • 2000 ROOF TOP SHOW, London
  • 2000 LIST Í ORKUSTÖÐVUM, Ljósafossvirkjun, Ísland
  • 2000 LOSTI 2000, Listasafnið á Akureyri, Ísland
  • 1998 FLÖGÐ OF FÖGUR SKINN, Listahátíð í Reykjavík, Ísland
  • 1997 Gallerí Greip, Reykjavík, Ísland
  • 1996 Gallerí Greip, Reykjavík, Ísland
  • 1995 Norræna Húsið, Reykjavík, Ísland

 

LEIKSÝNINGAR

  • 2020 Bubbi – Níu Líf e.Ólaf Egilssin, leikstj. Ólafur Egilsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2019 Stórskáldið e.Björn Leó Brynjarsson, leikstj. Pétur Ármannsson, Leikfélag Reykjavíkur, Nýja Svið, Borgarleikhús – Leikmynd og Búningar
  • 2019 Söngleikurinn Matthildur e. Roald Dahl, leikstj. Bergur Þór Ingólfsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2018 Ríkharður lll e. William Shakespear, leikstj. Brynhildur Guðjónsdóttir, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2018 Dei Verlorene Oper e Þorleif Örn Arnarsson og Albert Ostermaier, leikstj. Þorleifur Örn Arnarsson, Staatsteater Hanover, Stóra Svið – Leikmynd
  • 2018 Rocky Horror e. Richard O´Brien, leikstj. Marta Nordal, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2017 Guð Blessi Ísland e. Mikael Torfason og Þorleif Örn, leikstj. Þorleifur Örn Arnarsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2016 Brot úr Hjónabandi e Ingmar Bergman, leikstj. Ólafur Egill Egilsson, Leikfélag Reykjvíkur, Litla Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/Búningar
  • 2016 Blái Hnötturinn e. Andra Snæ Magnason, leikstj. Bergur Þór Ingólfsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2016 Mamma Mia, Leikstj. Unnur Ösp Stefánsdóttir, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2015 Njála e. Mikael Torfason & Þorleif Örn Arnarsson, Leikstj.Þorleifur Örn Arnarsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2014 Dúkkuheimili e. Henrik Ibsen, leikstj. Harpa Arnardóttir, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2014 Lína Langsokkur e. Astrid Lindgren, leikstj. Ágústa Skúladóttir, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2014 Dagbók Jazzsöngvarans e. Val Frey Einarsson, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Commonnonsense, Nýja Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
  • 2013 Hamlet – Shakespeare, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleihús – Leikmynd
  • 2013 Óvitar e. Guðrúnu Helgadóttur, leikstj. Gunnar Helgason, Stóra Svið, Þjóðleikhús – Leikmynd
  • 2013 Kvennafræðarinn e.Kamillu Wargo Brekling, leikstj. Charlotte Böving, Kassinn, Þjóðleikhús – Leikmynd/búningar
  • 2013 Nóttin nærist á deginum e. Jón Alta, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Litla Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/Búningar
  • 2012 Mýs og Menn e. John Steinbeck, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið Borgarleikhús – Leikmynd/Búningar
  • 2012 Dýrin í Hálsaskógi e. Thorbjörn Egner, leikstj. Ágústa Skúladóttir, Stóra Svið, Þjóðleikhús – Leikmynd
  • 2012 Tengdó e. Val Frey Einarsson, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson Commonnonsense, Litla Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar/handrit
  • 2012 Eldhaf e. Wajdi Mouawad, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Nýja Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
  • 2011 Hreinsun e. Sofi Oksanen, leikstj. Stefán Jónsson, Stóra Svið, Þjóðleikhús – Leikmynd
  • 2011 Húsmóðirin e. Vesturport, leikstj. Vesturport, Nýja Sviðið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
  • 2011 Elsku Barn e. Dennis Kelly, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Nýja Sviðið, Borgaleikhús – Leikmynd/Búningar
  • 2010 Finnski Hesturinn e. Sirkku Peltola, leikstj. María Reyndal, Stóra Sviðið, Þjóðleikhús, Leikmynd
  • 2010 Af Ástum manns og Hrærivélar e. Commonnonsense, leikstj. Valur Freyr Einarsson, Kassinn, Þjóðleikhús – Leikmynd/búningar/Handrit
  • 2010 Dúfurnar e. David Gieselmann, leikstj. Kristín Eysteinsdóttir, Nýja Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
  • 2009 Brennuvargarnir e. Max Frisch, leikstj. Kristín Jóhannesdóttir, Stóra Svið, Þjóðleikhús – Leikmynd
  • 2009 Heima er best e. Enda Walsh, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Leikfélag Reykjavíkur, Nýja Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
  • 2008 Vestrið Eina e. Martin Mcdonagh, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Leikfélag Reykjavíkur, Nýja Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
  • 2008 Gangverkið, samið af hópnum, leikstj. Kristín Eysteinsdóttir, Nemendaleikhús, Litla Svið, Borgarleikhús – leikmynd/búningar
  • 2008 Baðstofan e. Hugleik Dagsson, leikstj. Stefán Jónsson, Kassinn, Þjóðleikhús – Leikmynd og hljóðfæri
  • 2007 Lík í óskilum e.Anthony Neelson, leikstj. Steinunn Knútsdóttir, Leikfélag Reykjavíkur, Litla svið, Borgarleikhús – Leikmynd
  • 2007 Söngleikurinn Leg, e.Hugleik Dagsson & Flís, leikstj. Stefán Jónsson, Stóra svið, Þjóðleikhús – leikmynd
  • 2006 Hvít Kanína, samið af hópnum, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Nemendaleikhús, Litla svið, Borgarleikhús – leikmynd/búningar
  • 2005 Forðist okkur, e.Hugleik Dagsson, leikstj. Stefán Jónsson Litla svið, Borgarleikhús – leikmynd/búningar
  • 2004 Hinn Útvaldi, e.Gunnar Helgason, leikstj. Gunnar Helgason, Loftkastala – búningar
  • 2003 CommonNonsense,samið af hópnum, leikstj. John Wright, Nýja Svið, Borgarleikhús – leikmunir/concept
  • 2002 Common Couple, samið af hópnum, leikstj. Valur Freyr Einarsson, Nýja Svið, Borgarleikhús – búningar/leikmunir

VERK Í EIGU OPINBERRA AÐILA

  • KONA APÓTEKARANS, í eigu Listasafns Hafnarfjarðar, Hafnarborg, keypt 2014
  • TOGA & SPILA – ORGEL, í eigu Hljómasafns Reykjanesbæjar, keypt 2008
  • HOOKON-shopping gloves, INNKAUPAHANSKAR-sparaðu ferðirnar, keyptu meira, í eigu Listasafns Reykjavíkur, keypt 2002
  • STJÖRNUHRAP, útilistaverk fyrir Reykjavíkurborg á Tjörninni Í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, keypt 2002
  • ASPECTACLES-vision alterators, VIÐHORFSBREYTIR Í eigu Listasafns Íslands, keypt 2000

STARFLAUN, VERÐLAUN OG TILNEFNINGAR

  • 2007 Listamannalaun, Menntamálaráðuneyti, 6 mán.
  • 2002 Listamannalaun, Menntamálaráðuneyti, 6 mán.
  • 2001 Starfslaun Listamanna, Reykjavíkurborg, 3 mán.
  • 2019 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Ríkharði lll
  • 2017 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Bláa Hnettinum
  • 2016 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Njálu
  • 2015 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Dúkkuheimili
  • 2012 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Hreinsun
  • 2010 Tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikmynd í Elsku Barn
  • 2007 Tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikmynd í Söngleiknum Leg
  • 2007 Tilnefnd til Heiðursverðlauna Myndstefs fyrir leikmynd í Söngleiknum Leg
  • 2006 Tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikmynd í Forðist okkur
  • 2003 1.Verðlaun í samkeppni Reykjavíkurborgar á Vetrarhátíð í samvinnu við 20 nemendur Myndlistaskóla Reykjavíkur fyrir verkið LJÓSBERAR
  • 2002 1.Verðlaun í samkeppni Reykjavíkurborgar á Vetrarhátíð “Ljós í myrkri” fyrir STJÖRNUHRAP-Karlsvagninn
  • 2000 Tilnefnd til Menningarverðlauna DV fyrir myndlist
Opnunartími miðasölu yfir hátíðarnar
23.des 12:00 – 21:00
24.des 10:00-14:00
25.des LOKAÐ
26.des 16:00 – 19:00
27.des 12:00 – 19:00
28.des 12:00 – 19:00
29.des 14:00 – 18:00
30.des 14:00 – 19:00
31.des LOKAÐ
1.jan LOKAÐ

Miðasala á vefnum, leikhusid.is er opin allan sólarhringinn.

Við bendum á að spjallið á Fésbókarsíðu Þjóðleikhússins er opið eins og miðasala.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími