Ilmur Stefánsdóttir útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1995 og lauk mastersnámi í myndlist frá Goldsmiths College árið 2000. Hún hefur haldið fjölda einka- og samsýninga og lagt stund á gjörningalist. Hún hefur hannað leikmyndir og búninga fyrir fjölda sýninga í Þjóðleikhúsinu, Borgarleikhúsinu og víðar. Hún er hluti af listrænu teymi Þjóðleikhússins. Hún leikstýrir og gerir leikmynd fyrir Taktu flugið, beibí og gerir leikmynd fyrir Eltum veðrið og Storm hér í vetur. Hún gerði m.a. leikmynd hér fyrir Múttu Courage, Sem á himni, Draumaþjófinn, Framúrskarandi vinkonu og Rómeó og Júlíu. Hún er einn stofnenda CommonNonsense. Hún hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir myndlist og störf í leikhúsi, m.a. Grímuverðlaunin fyrir Ríkharð lll, Bláa hnöttinn, Njálu, Dúkkuheimili og Hreinsun.
Meira um feril:
MENNTUN
1999-2000 Goldsmiths College London, MA Textiles, Department of Visual
Arts
1991-1995 Myndlista- og Handíðaskóli Íslands, Textíldeild
1990-1991 Myndlistaskólinn í Reykjavík, Hluta- og Módelteikning
1990-1991 Háskóli Íslands, Þýska
1985-1990 Menntaskólinn við Hamrahlíð, Stúdentspróf
EINKASÝNINGAR
Feb 2017 PANIK, Listasafn Reykjavíkur, A-salur, Reykjavík, Ísland
Maí 2013 Routeopia, Listahátíð í Reykjavík, Ísland
Ág.2009 Strumming my hair, Oslo, Norway
Jún. 2009 Kórsöngur Vélanna, Verksmiðjan, Hjalteyri, Ísland
Jan.2009 MYNDASPIL-ERRÓ, Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, Reykjavík,
Ísland
Sept.2008 FJÖLLEIKAR, Listasafn Reykjanesbæjar, Keflavík, Ísland
Okt.2007 GALDRABRENNA, eldgjörningur, Rovaniemi, Finnland
Okt.2007 RÓLÓ, Verslunin Epal, Reykjavík, Ísland
Apríl 2007 PLAYTIME, Kulturhuset, Stokkhólmi, Svíþjóð
Júlí 2006 OUT OF OFFICE, Norræna Húsið, Ísland
Júní 2006 UNUSELESS, Uppsala kunstmuseum, Uppsala, Svíþjóð
Mars2006 FUN, Gallery GUK+ , Ísland, Danmörk, Þýskaland, Fartölva
Jan.2006 PLAYTIME, MOBILER, la Ferme du Buisson, Paris, Frakklandi
Nóv.2004 PLAYTIME, Iðnó, Reykjavík, Ísland
Nov.2003, Gallerí 2, Akureyri, Ísland
Ágú.2003, Menningarnótt, TM – ÖRRUGLLEGA, Tryggingamiðstöðin
Aðalstræti, Reykjavík, Ísland
Apr.2003, MOB ILER, Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstöðum, Reykjavík,
Ísland
Feb.2003, MAÐURINN SEM, anddyri Borgarleikhússins, Reykjavík, Ísland
Sep.2002, COMMONNONSENSE, gallery Format, Malmö, Svíþjóð
Nov.2001, COMMONNONSENSE, Gallerí Hlemmur, Reykjavík, Ísland
Nov.2000, DYSFUNCTIONALISM, Gallerí Sævars Karls, Reykjavík, Ísland
Apr.1999, Gallerí Mokka, Reykjavík, Ísland
SAMSÝNINGAR
2015 Wonderwagon, Reykjavíkurborg, Ísland
2014 Ný aðföng, Hafnarborg, Hafnarfirði, Ísland
2013 Kona Apótekarans, Hafnarborg, Hafnarfirði, ísland
2013 Fuglinn fljúgandi, Gerðuberg, Reykjavík, Ísland
2010 Að drekka mjólk og elta fólk, Playtime, Hafnarborg, Hafnarfirði,
Ísland
2009 Ástríðulistamenn, Gerðuberg, Reykjavík, Ísland
2007 SEQUENCES, FOUNTAIN, Reykjavík, Ísland
2007 SKYLDI´ ÉG VERA ÞETTA SJÁLFUR, Jónas Hallgrímsson,
Ketilshúsum, Akureyri
2006 SEQUENCES, STUPID PEOPLE, Laugavegur, Skífan laugavegi,
Reykjavík, Ísland
2005 GLAMPI, Blue Sky Gallery, Vínarborg, Austurríki
2004 Klink og Bank, Brautarholti, Reykjavík, Ísland
2003 ÍSLENSKA SAUÐKINDIN, Hekla Suðurlandsbraut, Reykjavík, Ísland
2003 ÞETTA VIL ÉG SJÁ, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Gerðuberg,
Reykjavík, Ísland
2002 Aðkeypt verk 1980-2000, Listasafn Íslands, Reykjavík, Ísland
2002 HVALREKI, Ljósifoss, Sogstöðvar, Ísland
2002 ROOF TOP SHOW, The Late Modern Gallery, London
2002 HVALREKI, Alma Löv Museum, Warmland, Svíþjóð
2002 Sumarsýning Kjarvalsstaða, Verk keypt 2000-2002, Reykjavík, Ísland
2002 ÞETTA VIL ÉG SJÁ, Eva María Jónsdóttir, Gerðuberg, Reykjavík,
Ísland
2001 REYKJAVÍK SAMTÍMANS, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Ísland
2000 BT EVENT, British Telecom, London
2000 ROOF TOP SHOW, London
2000 LIST Í ORKUSTÖÐVUM, Ljósafossvirkjun, Ísland
2000 LOSTI 2000, Listasafnið á Akureyri, Ísland
1998 FLÖGÐ OF FÖGUR SKINN, Listahátíð í Reykjavík, Ísland
1997 Gallerí Greip, Reykjavík, Ísland
1996 Gallerí Greip, Reykjavík, Ísland
1995 Norræna Húsið, Reykjavík, Ísland
LEIKSÝNINGAR
2020 Bubbi – Níu Líf e.Ólaf Egilssin, leikstj. Ólafur Egilsson, Leikfélag
Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
2019 Stórskáldið e.Björn Leó Brynjarsson, leikstj. Pétur Ármannsson,
Leikfélag Reykjavíkur, Nýja Svið, Borgarleikhús – Leikmynd og Búningar
2019 Söngleikurinn Matthildur e. Roald Dahl, leikstj. Bergur Þór
Ingólfsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
2018 Ríkharður lll e. William Shakespear, leikstj. Brynhildur Guðjónsdóttir,
Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
2018 Dei Verlorene Oper e Þorleif Örn Arnarsson og Albert Ostermaier,
leikstj. Þorleifur Örn Arnarsson, Staatsteater Hanover, Stóra Svið –
Leikmynd
2018 Rocky Horror e. Richard O´Brien, leikstj. Marta Nordal, Leikfélag
Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
2017 Guð Blessi Ísland e. Mikael Torfason og Þorleif Örn, leikstj. Þorleifur
Örn Arnarsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús –
Leikmynd
2016 Brot úr Hjónabandi e Ingmar Bergman, leikstj. Ólafur Egill Egilsson,
Leikfélag Reykjvíkur, Litla Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/Búningar
2016 Blái Hnötturinn e. Andra Snæ Magnason, leikstj. Bergur Þór
Ingólfsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
2016 Mamma Mia, Leikstj. Unnur Ösp Stefánsdóttir, Leikfélag Reykjavíkur,
Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
2015 Njála e. Mikael Torfason & Þorleif Örn Arnarsson, Leikstj.Þorleifur
Örn Arnarsson, Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús –
Leikmynd
2014 Dúkkuheimili e. Henrik Ibsen, leikstj. Harpa Arnardóttir, Leikfélag
Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
2014 Lína Langsokkur e. Astrid Lindgren, leikstj. Ágústa Skúladóttir,
Leikfélag Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleikhús – Leikmynd
2014 Dagbók Jazzsöngvarans e. Val Frey Einarsson, leikstj. Jón Páll
Eyjólfsson, Commonnonsense, Nýja Svið, Borgarleikhús –
Leikmynd/búningar
2013 Hamlet – Shakespeare, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Leikfélag
Reykjavíkur, Stóra Svið, Borgarleihús – Leikmynd
2013 Óvitar e. Guðrúnu Helgadóttur, leikstj. Gunnar Helgason, Stóra Svið,
Þjóðleikhús – Leikmynd
2013 Kvennafræðarinn e.Kamillu Wargo Brekling, leikstj. Charlotte
Böving, Kassinn, Þjóðleikhús – Leikmynd/búningar
2013 Nóttin nærist á deginum e. Jón Alta, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Litla
Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/Búningar
2012 Mýs og Menn e. John Steinbeck, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Leikfélag
Reykjavíkur, Stóra Svið Borgarleikhús – Leikmynd/Búningar
2012 Dýrin í Hálsaskógi e. Thorbjörn Egner, leikstj. Ágústa Skúladóttir,
Stóra Svið, Þjóðleikhús – Leikmynd
2012 Tengdó e. Val Frey Einarsson, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson
Commonnonsense, Litla Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar/handrit
2012 Eldhaf e. Wajdi Mouawad, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Nýja Svið,
Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
2011 Hreinsun e. Sofi Oksanen, leikstj. Stefán Jónsson, Stóra Svið,
Þjóðleikhús – Leikmynd
2011 Húsmóðirin e. Vesturport, leikstj. Vesturport, Nýja Sviðið,
Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
2011 Elsku Barn e. Dennis Kelly, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Nýja Sviðið,
Borgaleikhús – Leikmynd/Búningar
2010 Finnski Hesturinn e. Sirkku Peltola, leikstj. María Reyndal, Stóra
Sviðið, Þjóðleikhús, Leikmynd
2010 Af Ástum manns og Hrærivélar e. Commonnonsense, leikstj. Valur
Freyr Einarsson, Kassinn, Þjóðleikhús – Leikmynd/búningar/Handrit
2010 Dúfurnar e. David Gieselmann, leikstj. Kristín Eysteinsdóttir, Nýja
Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
2009 Brennuvargarnir e. Max Frisch, leikstj. Kristín Jóhannesdóttir, Stóra
Svið, Þjóðleikhús – Leikmynd
2009 Heima er best e. Enda Walsh, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson, Leikfélag
Reykjavíkur, Nýja Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
2008 Vestrið Eina e. Martin Mcdonagh, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson,
Leikfélag Reykjavíkur, Nýja Svið, Borgarleikhús – Leikmynd/búningar
2008 Gangverkið, samið af hópnum, leikstj. Kristín Eysteinsdóttir,
Nemendaleikhús, Litla Svið, Borgarleikhús – leikmynd/búningar
2008 Baðstofan e. Hugleik Dagsson, leikstj. Stefán Jónsson, Kassinn,
Þjóðleikhús – Leikmynd og hljóðfæri
2007 Lík í óskilum e.Anthony Neelson, leikstj. Steinunn Knútsdóttir,
Leikfélag Reykjavíkur, Litla svið, Borgarleikhús – Leikmynd
2007 Söngleikurinn Leg, e.Hugleik Dagsson & Flís, leikstj. Stefán Jónsson,
Stóra svið, Þjóðleikhús – leikmynd
2006 Hvít Kanína, samið af hópnum, leikstj. Jón Páll Eyjólfsson,
Nemendaleikhús, Litla svið, Borgarleikhús – leikmynd/búningar
2005 Forðist okkur, e.Hugleik Dagsson, leikstj. Stefán Jónsson Litla svið,
Borgarleikhús – leikmynd/búningar
2004 Hinn Útvaldi, e.Gunnar Helgason, leikstj. Gunnar Helgason,
Loftkastala – búningar
2003 CommonNonsense,samið af hópnum, leikstj. John Wright, Nýja Svið,
Borgarleikhús – leikmunir/concept
2002 Common Couple, samið af hópnum, leikstj. Valur Freyr Einarsson,
Nýja Svið, Borgarleikhús – búningar/leikmunir
VERK Í EIGU OPINBERRA AÐILA
KONA APÓTEKARANS, í eigu Listasafns Hafnarfjarðar, Hafnarborg, keypt
2014
TOGA & SPILA – ORGEL, í eigu Hljómasafns Reykjanesbæjar, keypt 2008
HOOKON-shopping gloves, INNKAUPAHANSKAR-sparaðu ferðirnar,
keyptu meira, í eigu Listasafns Reykjavíkur, keypt 2002
STJÖRNUHRAP, útilistaverk fyrir Reykjavíkurborg á Tjörninni
Í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, keypt 2002
ASPECTACLES-vision alterators, VIÐHORFSBREYTIR
Í eigu Listasafns Íslands, keypt 2000
STARFLAUN, VERÐLAUN OG TILNEFNINGAR
2007 Listamannalaun, Menntamálaráðuneyti, 6 mán.
2002 Listamannalaun, Menntamálaráðuneyti, 6 mán.
2001 Starfslaun Listamanna, Reykjavíkurborg, 3 mán.
2019 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Ríkharði lll
2017 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Bláa Hnettinum
2016 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Njálu
2015 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Dúkkuheimili
2012 Hlaut Grímuverðlaun fyrir leikmynd í Hreinsun
2010 Tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikmynd í Elsku Barn
2007 Tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikmynd í Söngleiknum Leg
2007 Tilnefnd til Heiðursverðlauna Myndstefs fyrir leikmynd í Söngleiknum
Leg
2006 Tilnefnd til Grímuverðlauna fyrir leikmynd í Forðist okkur
2003 1.Verðlaun í samkeppni Reykjavíkurborgar á Vetrarhátíð í samvinnu
við 20 nemendur Myndlistaskóla Reykjavíkur fyrir verkið LJÓSBERAR
2002 1.Verðlaun í samkeppni Reykjavíkurborgar á Vetrarhátíð “Ljós í
myrkri” fyrir STJÖRNUHRAP-Karlsvagninn
2000 Tilnefnd til Menningarverðlauna DV fyrir myndlist