/
Skelltu þér í leikhúsið í vor
Það eru frábærar sýningar á fjölunum núna!

Draumaþjófurinn er æsispennandi fjölskyldusöngleikur

Þú þarft ekki að bíða í heilt ár eftir að upplifa ævintýri með allri fjölskyldunni. Skelltu þér í leikhús í vor!

Í Draumaþjófnum hverfum við inn í litríkan, spennandi og stórhættulegan söguheim sem á engan sinn líka! Hetjan okkar hún Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís – eða bara Eyrdís – þarf að taka á öllu sínu og uppgötva hugrekkið innra með sér þegar líf hennar umbreytist á svipstundu.

Kaupa miða

 

Ex
Fortíðin bankar upp á. Lokkandi tilhugsun? Eða lamandi?



Kaupa miða
Hvað sem þið viljið
Gáskafull gleðisprengja með mörgum af okkar fremstu gamanleikurum!



Kaupa miða
Vertu úlfur
Verðlaunasýningin kveður eftir ríflega 100 sýningar og tveggja ára sigurgöngu



Kaupa miða
Veitingar
Það er tilvalið að panta veitingar fyrir sýningar í Þjóðleikhúsinu og njóta þeirra á fráteknu borði



Sjá veitingar
Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími