fbpx
/
Matseðill
Ógleymanleg kvöldstund í Þjóðleikhúsinu!

Pantaðu veitingar fyrirfram þegar þú kaupir leikhúsmiðann eða í miðasölu með a.m.k. sólarhringsfyrirvara.

Leikhúsgestir geta með einföldum hætti bætt matarpöntun í miðakaupaferli. Kortagestir geta haft samband við miðasölu og gengið frá matarpöntunum fyrir sýningar.

Veitingar fyrir hópa
Hópurinn þinn getur borið fram sérstakar óskir um veitingar. Sendu okkur línu á midasala@leikhusid.is.

 

Napólí-platti í íslenskri útgáfu – kjörið að deila
Tómatar, mozzarella, basilíka, ólívur, hráskinka, salami, pestó, brauð, íslenskir ostar.
3.950 kr.
Heimagerðar kartöfluflögur með unaðslegri kryddblöndu
Kartöfluflögur, salt, dill og fleira óvænt
600 kr.
Melanzane, ítalskt lasagna – grænmetisréttur
Eggaldin, mozzarella, parmesanostur, tómatar, basilíka
3.250 kr.
Sígildur snittubakki
Rækjur, reyktur lax og roast beef
2.250 kr.
Heimaunnar hnetur
Hnetur, kryddblanda og síróp
600 kr.
Heimabakaðar Sörur
Einstakt hnossgæti
450 kr.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er lokuð vegna sumarleyfa til 4. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími