
Matseðill

Ítölsk leikhúsveisla fyrir tvo
Í boði á sýningum á Framúrskarandi vinkonu
Fyrir sýningu Tómatsúpa með basil – nýbakað brauð og pestó og freyðandi drykkur
Fyrra hlé Ítalskur veisluplatti – íslenskir ostar, skinkur og pylsur, ólífur, möndlur og fleira góðgæti
Seinna hlé Tiramísú, hinn klassíski ítalski eftirréttur í íslenskri útgáfu.
Fyrir sýningu Tómatsúpa með basil – nýbakað brauð og pestó og freyðandi drykkur
Fyrra hlé Ítalskur veisluplatti – íslenskir ostar, skinkur og pylsur, ólífur, möndlur og fleira góðgæti
Seinna hlé Tiramísú, hinn klassíski ítalski eftirréttur í íslenskri útgáfu.
14.900 kr

Vegan-diskur
Salat, ólífur, sólþurrkaðir tómatar,avocado-franskar, soft taco oumph, mangósalsa, chili-majó, tómatar, basilíka, rauðlaukur, ólífupestó, brauð.
3.900 kr

Napólí-platti í íslenskri útgáfu – kjörið að deila
Tómatar, mozzarella, basilíka, ólívur, hráskinka, salami, pestó, brauð, íslenskir ostar.
4.900 kr.

Heimagerðar kartöfluflögur með unaðslegri kryddblöndu
Kartöfluflögur, salt, dill og fleira óvænt
600 kr.

Smurbrauðs- snittur Þjóðleikhússins
Rækjur og egg, roastbeef og remúlaði, kjúklingasalat og fl.
Ath. Ekki í boði á sýningum á Framúrskarandi vinkonu.
3.600 kr.

Blandaðar súkkulaðirúsínur
Súkkulaðihúðaðar rúsínur
400 kr.

Freyðandi drykkur og makkarónur
Búbblur og sætindi
1.850 kr.
Leiðbeiningar vegna veitingapantana
Leikhúsgestir geta með einföldum hætti bætt matarpöntun við í miðakaupaferli.
Ef þú hefur þegar keypt miða og vilt bæta veitingum við þá gerir þú eftirfarandi:
Skref 1
Opnaðu bókunarstaðfestingu sem þér barst í tölvupósti eftir miðakaup og smelltu á Skoða bókun
Skref 2
Smelltu á Panta veitingar og bættu við pöntunina þína því sem hugurinn girnist. Athugið að pantanir á mat þurfa að berast í síðasta lagi með 48 klst. fyrirvara.
