/
Matseðill
Ógleymanleg kvöldstund í Þjóðleikhúsinu!

Veitingar er hægt að panta fyrirfram og handhægt að gera það í sömu andrá og miðar eða leikhúskort eru keypt. Ef pantað er í gegnum miðasölu verður að gera það  með a.m.k. tveggja sólarhringa fyrirvara.

Leikhúsgestir geta með einföldum hætti bætt matarpöntun í miðakaupaferli. Kortagestir geta haft samband við miðasölu og gengið frá matarpöntunum fyrir sýningar.

Veitingar fyrir hópa
Hópurinn þinn getur borið fram sérstakar óskir um veitingar. Sendu okkur línu á midasala@leikhusid.is.

 

Vegan-diskur
Salat, ólífur, sólþurrkaðir tómatar,avocado-franskar, soft taco oumph, mangósalsa, chili-majó, tómatar, basilíka, rauðlaukur, ólífupestó, brauð.
3.900 kr
Napólí-platti í íslenskri útgáfu – kjörið að deila
Tómatar, mozzarella, basilíka, ólívur, hráskinka, salami, pestó, brauð, íslenskir ostar.
4.500 kr.
Heimagerðar kartöfluflögur með unaðslegri kryddblöndu
Kartöfluflögur, salt, dill og fleira óvænt
600 kr.
Smurbrauðs- snittur Þjóðleikhússins
Rækjur og egg, roastbeef og remúlaði, kjúklingasalat og fl.
2.900 kr.
Blandaðar súkkulaðirúsínur
Súkkulaðihúðaðar rúsínur
600 kr.
Freyðandi drykkur og makkarónur
Búbblur og sætindi
1.850 kr.

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin:
virka daga frá kl. 14 – 18
um helgar frá 12 – 18
opið til 2o á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími