13. Feb. 2020

Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag

Frumsýning í Kúlunni í dag. Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson, í leikstjórn Stefán Halls Stefánssonar, var frumsýnt í Kúlunni í dag, við frábærar undirtektir áhorfenda, sem skemmtu sér ákaflega vel við að stjórna sjálfir atburðarásinni með þar til gerðum fjarstýringum.
  • Þitt eigið leikrit frumsýning

Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson, í leikstjórn Stefán Halls Stefánssonar, var frumsýnt í Kúlunni í dag, við frábærar undirtektir áhorfenda, sem skemmtu sér ákaflega vel við að stjórna sjálfir atburðarásinni með þar til gerðum fjarstýringum.

Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag fylgir í kjölfar leiksýningarinnar Þitt eigið leikrit I – Goðsaga, sem naut mikilla vinsælda. Nýja sýningin er enn lengri og viðameiri en sú fyrri, og nú er haldið af stað í æsispennandi ferð um rúm og tíma!

Sjá nánar hér .

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími