20. Nóv. 2018

Leitin að jólunum hefst fjórtánda árið í röð

Fjölmargar sýningar þegar uppseldar
  • Leitin að jólunum 2018

Hin sívinsæla aðventusýning Þjóðleikhússins Leitin að jólunum er nú sýnd fjórtánda árið í röð, en sýningar hófust síðastliðinn laugardag. Nú þegar er allt að fyllast á sýningarnar, þannig að áhugasamir ættu að tryggja sér miða í tíma.

Margir leikarar hafa farið með hlutverkin í sýningunni í gegnum árin, eins og sjá mér í leikskrá fyrir sýninguna hér .
Leitin að jólunum 2018

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 11 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími