12. Nóv. 2021

Hraðpróf eru nú skylda fyrir alla leikhúsgesti sem fæddir eru fyrir 2015

Mikilvægar upplýsingar fyrir leikhúsgesti – Important information / English below

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að sýningar helgarinnar munu fara fram. Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum verða þó allir gestir sem fæddir eru 2015 eða fyrr að sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi og bera grímu á meðan á sýningu stendur. Hraðpróf eru gjaldfrjáls og þau gilda í 48 klst. Við hvetjum leikhúsgesti til þess að hafa strikamerki úr hraðprófi tilbúin á símum við komu í leikhúsið, þau eru skönnuð við inngang. Vakin er athygli á því að veitingasala er heimil fyrir sýningar en lokuð í hléi.

Hægt er að fara í hraðpróf á höfuðborgarsvæðinu á eftirtöldum stöðum:

Mikilvægt er að gestir skrái sig í hraðpróf áður en þeir mæta á staðinn.

Dear guest.

According to the current Covid-19 regulation, all guests must show a negative result of an Antigen test when attending an event of more than 50 persons. A negative result from a rapid test must be shown before entering the National Theatre.

Rapid tests are free of charge and the results are valid for 48 hours.
In Reykjavik and the capital area you can take a rapid test, it is strongly recommended you make an appointment beforehand with one of these test providers:

www.hradprof.is
www.covidtest.is
www.testcovid.is

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er opin virka daga frá kl. 14 – 18 og til kl. 20.00 á sýningarkvöldum. Um helgar er miðasalan opin frá kl 12 – 18 og til kl 20:00 á sýningarkvöldum

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími