Skelltu þér í leikhúsið í vor
Það eru frábærar sýningar á fjölunum núna!
Draumaþjófurinn er æsispennandi fjölskyldusöngleikur
Þú þarft ekki að bíða í heilt ár eftir að upplifa ævintýri með allri fjölskyldunni. Skelltu þér í leikhús í vor!
Í Draumaþjófnum hverfum við inn í litríkan, spennandi og stórhættulegan söguheim sem á engan sinn líka! Hetjan okkar hún Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís – eða bara Eyrdís – þarf að taka á öllu sínu og uppgötva hugrekkið innra með sér þegar líf hennar umbreytist á svipstundu.
Kaupa miða
Vertu úlfur
Veitingar
Það er tilvalið að panta veitingar fyrir sýningar í Þjóðleikhúsinu og njóta þeirra á fráteknu borði
Sjá veitingar
Sjá veitingar