fbpx
Viggó og Víóletta
Viggó og Víóletta
/
Óviðjafnanleg og óforskömmuð skemmtun.

Sjálfskipaður konungur og drottning söngleikjatónlistar á Íslandi eru komin aftur til að minna á gleðina, litina og fágunina í söngleikjatónlist – í þeirra flutningi.

Það eru engin önnur en Viggó Aspelund og Víóletta Waage, leikin af söng- og leikurunum Bjarna Snæbjörnssyni og Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur, sem miðla sinni ótrúlegu þekkingu og reynslu af söngleikjatónlist á sinn einstaka hátt. Með þeim verða þjóðþekktir tónlistarmenn auk þess sem óvæntir gestir líta við.

 

 

 

 

Leikarar
Leikarar
/ /
Bjarni Snæbjörnsson
Viggó
/ /
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Víóletta
/ /
Karl Olgeir Olgeirsson
Tónlistarstjóri
Opnunartími miðasölu
Opið frá 12-18 á virkum dögum Sýningardögum frá 12-20
Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími