fbpx
Viggó og Víóletta
Viggó og Víóletta
/
Óviðjafnanleg og óforskömmuð skemmtun.

Sjálfskipaður konungur og drottning söngleikjatónlistar á Íslandi eru komin aftur til að minna á gleðina, litina og fágunina í söngleikjatónlist – í þeirra flutningi.

Það eru engin önnur en Viggó Aspelund og Víóletta Waage, leikin af söng- og leikurunum Bjarna Snæbjörnssyni og Sigríði Eyrúnu Friðriksdóttur, sem miðla sinni ótrúlegu þekkingu og reynslu af söngleikjatónlist á sinn einstaka hátt. Með þeim verða þjóðþekktir tónlistarmenn auk þess sem óvæntir gestir líta við.

 

 

 

 

Opnunartími miðasölu

Miðasala Þjóðleikhússins er lokuð vegna sumarleyfa til 4. ágúst.

Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími